Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 63

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 63
og erlendis Stórhættulegir prestar f1 Englandi eru nýlega útkomnar tvœr Q^kur um efni, sem fslendingum er ekki sérlega kunnugt, þótt ókunnugir ®eu þeir því ekki með öllu. Bœkurnar lQHa bóðar um baróttu gegn kyn- Póttaaðskilnaði í Suður-Afriku og sér- stc|klega baróttu tveggja manna fyrir ^nnnscernandi meðferð ó Afríkumönn- U,T|' þ- e. þeldökkum mönnum, Ba^kur þessar nefnast: AMBROSE og er hún œvisaga f. v. bisk- UPS i Jóhannesarborg (1949-1960), rituð af John Peart-Binns og EN- COUNTERING DARKNESS, sem er sjólf- œvisaga Gonville ffrench-Beytagh, dómprófasts í Jóhannesarborg. Bisk- upinn var landrœkur ger, en dómpró- fasturinn neyddist til að yfirgefa land- ið. Verður hér endursagt nokkuð af því, sem ritað hefir verið um þessa menn og baróttu þeirra í „Church Tim- Ambrose Reeves, biskup efann fœddist órið 1899 og var sonur ^J^afrceðings nokkurs. Fékk hinn ungi Ia 6s m'kinn óhuga ó efnafrœði og ^9 i stund ó hana eftir nóm sitt í ^enntaskólanum í Yarmouth. Þetta '920' Stuttan t'™0' Því árið skó| tiann um inntöku í presta- Ur ,a °9 Qerðist að nómi loknu prest- mö'n Qncastl're' síðan einn af forstöðu- hre^f-001 annarar kristnu stúdenta- ^ ^ 'ngarinnar, Student Christian Vennent (SCM). Á stríðsárunum var hann prestur 1 Liverpool. Hann skipaði sér í sveit leikmanna og presta í ensku kirkjunni, sem nefna sig ,,anglo- cath- olics". Þetta eru hákirkjumenn, menn, sem leggja mikla áherzlu á hin sögu- legu embœtti kirkjunnar, sjá höfuðfar- veg allrar tilbeiðslu í messunni, neyzlu altarissakramentisins, halda mjög fram iðkun skriftamála og trúarlegri ráðgjöf, bœnalífi, helgun í dagfari og sjálfsaga, auk þess sem þeir hafa mjög beift sér fyrir kristniboði. 253

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.