Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 63

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 63
og erlendis Stórhættulegir prestar f1 Englandi eru nýlega útkomnar tvœr Q^kur um efni, sem fslendingum er ekki sérlega kunnugt, þótt ókunnugir ®eu þeir því ekki með öllu. Bœkurnar lQHa bóðar um baróttu gegn kyn- Póttaaðskilnaði í Suður-Afriku og sér- stc|klega baróttu tveggja manna fyrir ^nnnscernandi meðferð ó Afríkumönn- U,T|' þ- e. þeldökkum mönnum, Ba^kur þessar nefnast: AMBROSE og er hún œvisaga f. v. bisk- UPS i Jóhannesarborg (1949-1960), rituð af John Peart-Binns og EN- COUNTERING DARKNESS, sem er sjólf- œvisaga Gonville ffrench-Beytagh, dómprófasts í Jóhannesarborg. Bisk- upinn var landrœkur ger, en dómpró- fasturinn neyddist til að yfirgefa land- ið. Verður hér endursagt nokkuð af því, sem ritað hefir verið um þessa menn og baróttu þeirra í „Church Tim- Ambrose Reeves, biskup efann fœddist órið 1899 og var sonur ^J^afrceðings nokkurs. Fékk hinn ungi Ia 6s m'kinn óhuga ó efnafrœði og ^9 i stund ó hana eftir nóm sitt í ^enntaskólanum í Yarmouth. Þetta '920' Stuttan t'™0' Því árið skó| tiann um inntöku í presta- Ur ,a °9 Qerðist að nómi loknu prest- mö'n Qncastl're' síðan einn af forstöðu- hre^f-001 annarar kristnu stúdenta- ^ ^ 'ngarinnar, Student Christian Vennent (SCM). Á stríðsárunum var hann prestur 1 Liverpool. Hann skipaði sér í sveit leikmanna og presta í ensku kirkjunni, sem nefna sig ,,anglo- cath- olics". Þetta eru hákirkjumenn, menn, sem leggja mikla áherzlu á hin sögu- legu embœtti kirkjunnar, sjá höfuðfar- veg allrar tilbeiðslu í messunni, neyzlu altarissakramentisins, halda mjög fram iðkun skriftamála og trúarlegri ráðgjöf, bœnalífi, helgun í dagfari og sjálfsaga, auk þess sem þeir hafa mjög beift sér fyrir kristniboði. 253
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.