Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 65

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 65
rQðgjöf, þolgœði, skilning og ákafan stuðning, þar sem hann beitti sér. Aðrir kvörtuðu undan þyrrkingslegu °9 ópersónulegu viðmóti. Víst var um Það, að hann var lítið fyrir það gefinn klappa á herðar manna eða taka Htikið í hendur þeirra. Einn af fyrrverandi forstöðumönn- Urn í biskupsdœmi Jóhannesarborgar, Sern var nokkuð öndverður í gagnrýni S|nni á biskupinum, sagði þó eitt sinn: fyrir marga galla var Ambrose eeves einhver sá djúphugulasti and- ®9ur maður, sem ég hefi kynnst. Ekki PUrfti annað en vera í messu hjá hon- Urn til þess ag komast að raun um, VQð helgun og tilbeiðsla var í hans au9um. Persónulegan vanda manna eysti hann œtíð svo sem bezt mátti Verða, þag qg þe^kj-j m Hann gaf sig an að lausn vandans og lagði allt Qnnað á hilluna, þangað til niður- staða var fengin". ^ Afríkumaður einn mœlti, að Reeves SugU^ VCEr' no^^urs konar Makorios Ur-Afríku, vegna þess hve vel hon- 111 ^efði tekizt að fá menn, er höfðu ISnr|unandi sjónarmið til að vinna Saman. það Amb r°se Reeves var ásakaður bQa er áleið biskupsdóm hans, að b En ^'rt' ekki nógsamlega um em- ÞettJ grœ^' s'9 n'ður í stjórnmál. End L,0tt' °®rum algjörlega rangt. gl^0 Pott hann gœfi gaum að hinu | Psamlega óréttlœti og mannúðar- Q ys' stiómar Suður-Afriku í kynþátta- fjb^re'nin9i, þá var það svo, að þeim fermn ' ' biskupstíð hans, sem is QuySt °9 9engu reglulega til altar- u þess sem sjötíu nýjar kirkjur voru reistar og safnaðarheimili til við- bótar. Ambrose Reeves hafði heitið því í vígsluheiti sínu „að gera útlœga sér- hverja villukenningu og þœr kenning- ar aðrar, sem gengju í berhöggi við Orð Guðs." Apartheid, aðgreining kynþátta, var ein slík kenning. Því var það, að hann vakti menn til andstöðu við kynþáttastefnu stjórnarinnar og til andstöðu við þau lög, sem í raun settu á stofn illrœmdan „rannsóknarrétt". Þegar hér var komið tóku fjölmiðlar stjórnarinnar að krefjast þess, „að landið losaði sig við þetta meindýr". Reeves biskup sá greinilega hvert stefndi í þessum efnum og betur flest- um öðrum. Margir biskupanna i Suð- ur-Afríku lögðu mikla áherzlu á að vinna tíma og sýna sveigjanleika í viðskiptum við stjórnina og töldu það einu fœru leiðina til árangurs. Þeir lögðu því alla áherzlu á að mœta af- leiðingum kynþáttastefnunnar, en Reeves biskup snerist gegn stefnunni sjálfri og rót hennar. Hann var örugg- ur í sannfceringu sinni um afstöðuna til þessa vanda, ákaflega hreinskilinn og tók á móti af alefli þar, sem hann mcetti andspyrnu. Honum var ekkigef- inn sveigjanleiki í efnum sem þessum, en vinir hans sögðu margir, að sveigj- anleiki myndi hafa reynzt honum bet- ur til árangurs. Þetta getur hafa átt við, ef aðeins hefði verið um baráttu í orðum að rœða, en hér var barátta í athöfn og skulu nefnd um það nokkur dœmi. Árið 1953 stóðu kirkjur og kristni- boðsstöðvar andspœnis þeim vanda, að þeim var skipað að láta skóla sina 255
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.