Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 75

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 75
Walter Trobisch: ÉG ELSKAÐI STÚLKU ®enedikt Arnkelsson þýddi Prentsmiðjan Leiftur hf. gaf út 1972 er bók út komin, sem ekki lœtur J^ikið yfir sér, aðeins 150 bls. og fljót- esin. Engu að síður er þetta góð bók °9 ovenjuleg um margt. Efni hennar er fóein bréf, sem fóru milli Walters r°bisch og ungs Afríkumanns. Kona r°bisch og unnusta piltsins koma og nokkuð við sögu. Þótf slík bók kunni að þykja lítt 0rvitnileg við fyrstu sýn, mun þeim, ®r róðast í lestur hennar, þykja hún eim mun forvitni|egrj( sem |engra 1 Ur- Fjallað er um efni þau, sem estu ungu fólki eru hvað efst í huga °9 tungutöm. Og meira en það: Ekki ®^töluð nein tœpitunga í þessari bók. r er ekki skáldskapur né einskis ^g0r®a9utl, heldur er þar lífið sjálft en8 ^or^um og sárum vandamálum, s^,ge'nn'9 fegurð. Svo stórbrotin og er atburðarásin í cevi hins unga Qnns það stutta skeið, sem bréfin f Qnna' fáir þeir, sem lesa hin in Sq munu láfa hin síðari óles- m,|. ® Þó er ógetið þess, sem mestu ur^ L-"kr°bisch er kristinn mað- bá rist'nn sálusorgari. Hann mun nú noifttur ' Austurríki, en starfaði um þa Ucrra s^ei^ ' Vestur-Afríku, var SQ ennari við framhaldsskóla. Er 0q ' bann hafi áunnið sér traust 'nattu ungs fólks þar í þeim mœli, að hann fékk vart annað því að sinna vandamálum þess. Mun það m. a. hafa leitt til útgáfu þessarar bókar, sem þegar hefur verið þýdd á 34 tungumál. Benedikt Arnkelsson, cand. theol., hefur þýtt bókina af mikilli vandvirkni. Að öllu saman lögðu mun þv! ekki ofmœlt, að þessi smáa bók sé einhver bezta gjafabók handa ungl- ingum og ungu fólki, — dálítið ágrip af hagnýtri, krisfinni siðfrceði. Raunar œtfi hún einnig að verða að gagni prestum, kennurum og öðrum, sem mjög þurfa að umgangast ungt fólk. SMYGLARI GUÐS eftir Bróður Andrés og John og Elisabeth Sherrill Sigurlaug Árnadóttir þýddi Bókaútgáfan Örn og Örlygur 1973 Bókin „God's smuggler" er komin á íslenzku. Það má til tíðinda telja, þótt ekki hafi hún hlotið náð fyrir augum íslenzkra blaðamanna né bókagagn- rýnenda. Þeir hafa öðrum hnöppum að hneppa, enda er þetta ekki bók um „dulrœn efni." — Ekki blandast þeim, er þessar línur ritar, hugur um, að bókin þessi er einhver hin afhyglis- verðasta, sem hann hefur lesið. Hún er einstök, varla nokkurri bók lík nema þá helzt bókum Nýja testamentisins. Sumir gagnrýnendur hafa raunar líkt 265

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.