Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 67

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 67
varð Reeves biskupi varla vœrt í land- lnu. Neyðaróstandi var lýst yfir í land- 'nu 30. marz 1960 og daginn eftir hsimsóttu nokkrir vinir hann og tjáðu honum, að þeir hefðu öruggar heim- '^ir fyrir því að handtaka œtti hann °9 báðu hann eindregið að koma sér Undan „þessari sérstöku aðför". Eftir hafa ráðgast við nánustu sam- starfsmenn fór hann til Swasilands. En brátt kom að því, að hann þurfti taka ákvörðun um það að snúa a_ftur til Jóhannesarborgar án þess að a nokkra tryggingu fyrir frelsi eða Qiba til Englands eins og til hafði staðið áður en þessi aðför hófst. Hann akvað að fara til Englands og dveljast Pur um hríð. Við þessa ákvörðun S 'Ptist almenningsálitið. Sumir töldu, a hann hefði átt að halda til Jóhann- ®sarborgar þótt fangelsun vofði yfir °num, en aðrir töldu að hann gerði ^eira gagn með því að halda frelsi Smu °9 fara til Englands. Við komu S,'^a til London lét hann í Ijós þá vörðun að snúa til Jóhannesarborg- ^ 1 september sama ár. Stuttu seinna u^rus* bonum bréf frá embœttismönn- ^ biskupsdœmisins, sem tjáðu hon- s' ap hann vœri ekki œskilegur til s,Slns nýju. Myndu margir segja ^ ser störfum, ef hann kœmi aftur og fi'^h ^V'tu ^yndu ekki styðja kirkjuna end a®S^e9a a sama hátt og áður, a befði hann vanrœkt biskups- En h'-0 kostnað stjórnmálaafskipta. sínu ^eiciokku stóðu með biskupi kQUrn,Sem einn maður. Það, sem mest inn^ °var^ var það, að erkibiskup- sen^-' ^°^Óaborg, Joost De Bl ank, Ge ff er^iE>iskupinum í Kantaraborg, ery Fisher, bréf þess efnis, að Ambrose Reeves, biskup œtti ekki að snúa til Suður-Afríku. Þegar svo bréf embœttismannanna barst Reeves biskupi, skrifaði hann dómprófasti sínum og lagði svo fyrir, að hann kallaði saman allan kennilýð biskupsdœmisins og forstöðumenn í söfnuðum til þess að greiða atkvœði um það, hvort hann œtti að segja af sér sem biskup í Jóhannesarborg, eða ekki. Greinileg niðurstaða fékkst í at- kvœðagreiðslunni og vildu menn, að hann héldi biskupsembœtti í Jóhann- esarborg. Hann lagði því upp 10. sept. 1960. Við komuna var hann gerður útlœgur úr landinu og gefin tveggja sólahringa frestur til að hafa sig á brott fyrir fullt og allt. Hér varð eng- um vörnum við komið, en viðbrögðin, sem þessi brottrekstur úr landinu olli þóttu mörgum furðuleg. Nú brá svo við, að margir þeir, sem höfðu verið fljótir til að fordœma afstöðu biskups- ins í hinum ýmsu málum og dvöl hans 1 Swasilandi, ruku nú upp með ofsa- mótmœlum á opinberum vettvangi. Kirkjuklukkum var hringt og fánar dregnir í hálfa stöng á kirkjum. Erki- biskupar og biskupar, byltingamenn og afturhaldsseggir töluðu nú á mót- mœlafundum, hver í kapp við annan til að mótmœla útlegð biskupsins og til stuðnings málstað hans. Ambrose Reeves biskup fór heim til Englands í útlegð úr biskupsdœmi sínu. En ekki var honum sérlega vel tekið af kirkjuyfirvöldum á Englandi. Þau urðu þó að sitja uppi með hann, og hann átti ekki annars úrkosta en að segja af sér biskupsembœtti í Jóhann- esarborg. Ekki fékk hann heldur em- bœtti við hcefi, að talið var, en varð 257

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.