Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Qupperneq 79

Kirkjuritið - 01.09.1973, Qupperneq 79
Ur upp dóm yfir hinum seka með sórs- auka og harmar dauðann, sem réttur- lnr> heimtar yfir honum. Hér lítur svo ut við þetta verk, sem sé það reiði og °nað, en svo er hógvœrðin góð fró 9runni, að hún helzt einnig þrótt fyrir si'k reiðiverk, jó flóir þó sem ókafast 1 Martanu, þegar hún verður að reið- ast svo og sýna alvöru. _ Þó verðum vér að gœta þess hér, að ''ör séum ekki hógvœr í andstöðu við eiður Guðs og boðorð. Því að ritað er Urn Móse, að hann hafi verið einkar °9vcer, framar öllum mönnum ó Íö'ðu, en er Gyðingar höfðu tilbeðið 9u11kóIfinn og engt Guð til reiði, drap ann þó marga þeirra og friðþœgði Pannig Guð aftur. Á sama hótt sœmir að vér þegjum, ef yfirvöldin vilja ® kert gjöra og lóta syndina ríkja. '9nir mínar, heiður minn og tjón mitt Ql ég einskis meta og ekki reiðast ess Vegna, en heiður og boðorð Guðs Verðum vér að virða, en tjón og órétt, nóunginn bíður, verðum vér að sem hind ra: yfirvöldin með sverðinu, hinir 016 orðum og óvitum, og þó allt með v°rku ið hafi nnsemi gagnvart þeim, sem a til refsingarinnar. I etta hóleita, göfuga, Ijúfa verk nst auðveldlega, þegar vér vinnum Þv" ' trunni og œfum hana við það. oð' truin ei<i<i urn nóð Guðs, hen na®u9an Guð, þó veitist ho^nÍ 'étt að vera nóunga sínum hlið- hann hafi brotið mikillega st S6r' ^v' að vér höfum drýgt miklu stj^egn Guði. Sjóðu hér, þetta er góð °®orð' en löng, mikil œfing í °ss ^ yeri<;um og í trúnni er lögð fyrir Um sjötta boðorð — Þú skalt ekki drýgja hór I þessu boðorði er einnig boðið gott verk, sem felur mikið í sér og rekur ó flótta marga lesti. Það nefnist hrein- leiki og skírlífi. Um það hefur mikið verið ritað og prédikað, og er það öll- um vel kunnugt, en ekki iðkað og œft sem skyldi, eins og gjört er við önnur verk, sem eru ekki boðin. Svo fúsir er- um vér að gjöra það, sem er ekki boð- ið, og lóta það ógjört, sem boðið er. Vér sjóum, að heimurinn er fullur af skammarlegum verkum óskírlífis, skammarlegum orðum, sögum og vís- um. Æsa menn sig til þess með óti, drykkju, iðjuleysi og óþarfa skarti. En samt látum vér eins og kristnir vœrum. Ef vér höfum aðeins farið í kirkju, gjört bœnarkorn vort og haldið föstu og hvíldardaga, á öllu að vera fullnœgt með því. Þótt nú ekki vœru önnur verk boðin en skírlífi, hefðum vér öll nóg að gjöra við það; svo er um hœttulegan og œð- isgenginn löst að rœða hér. Því að hann œðir í öllum limum, í hjartanu með hugsununum, í augunum með sjóninni, í eyrunum með heyrninni, í höndum, fótum og öllum líkamanum með verkunum. Það kostar erfiði og fyrirhöfn að vinna bug á þessu. Þann- ig kenna boðorð Guðs oss, hvað sönn góð verk eru mikið, að það er meira að segja ekki unnt að hugsa það af eigin rammleik, hvað þá að byrja það og fullna. Heilagur Ágústín segir, að barátta skírlífisins sé hörðust allrar baráttu kristinn manns, þegar af því einu, að hún stendur látlaustalla daga 269
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.