Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 25

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 25
su skipan nái fram aS ganga þjóðhá- tíðarárið 1974. Alþingi En svo aftur sé vikið að alþingi, þá a9u þar ekki fyrir önnur mál, sem 'rkjuna varða sérstaklega, þegar frá eru faldir hefðbundnir liðir fjárlaga, Sem urðu lítt reiðfara, og sala nokk- Urra kirkjulegra jarðeigna, sem höfðu 9reiðan framgang. Einnig hefur fjár- ^álaráðuneytið gengið rösklega fram ' bví að selja þau prestsseturshús í eVkjavík, sem gengið hafa í greipar ess samkv. þeim ólögum, sem um P.etta voru sett fyrir nokkrum árum. Iarveitingar til kirkjulegra þarfa Stoðu ' stað, nema ein milljón fékkst 1 viðbótar handa Skálholfsskóla. Vit- a mál er það, að óbreytt fjárveiting a ngildir verulegri lcekkun frá fyrra ^ri- Þegar fjárlög höfðu verið sett, I °ru s'ðan allir fjárfestingarliðir skert- ^ Urn 15 af hundraði. Þetta bitnar l„ r alega á fráleitlega naumumfram- 9um ti| kirkjubyggingasjóðs og til hautssetra' Til nýbygginga °g viS- v ,„S Prestsseturshúsa hefur löngum . 1 naumt skammtað, og nú er svo komiS x £■ - 3 re ' a0 t|arveitingavaldið stefnir i ni§n 'nn' beinlínis að því að leggja þV(Ul rnorg prestaköll úti um landið, Ur 6 ^as^ menn í köllin nema kost- n- 56 a boðlegu húsnœði. Þetta er tvce0^ S!aðreVnd- bví heldur, þegar Reyk' búseignir, prestssetur, í Verö'0!^ bufa verið seldar hœsta Verið ° ^^banfömum mánuðum, Og eyri 61 aS seija prestssetur á Akur- búsa Saman,agt söluverð þessara i-iq|q" Sem rennur beint í ríkissjóð, Qst það að vera ferföld sú upp- hœð, sem veitt er á fjárlögum ársins til nýbygginga á prestssetrum. Slíkum viðurgerningi verður ekki hrósað. Og enga á hann skýringu eða afsökun í meðferð ríkisfjármuna að öðru leyti. Útvarpsráð Kirkjuþing hefur hvað eftir annað, svo og aðrir aðilar, mcelzt til þess við útvarpsráð, að örstutt kvöldbcen eða jafnvel aðeins ein ritningargrein vœri flutt í útvarpi og sjónvarpi daglega. Askorun um þetta var einnig sam- þykkt einróma á siðasta kirkjuþingi en synjað eins og jafnan áður. Enn var þetfa áréttað eindregið skv. margra manna ósk, þegar eldgosið varð í Vestmannaeyjum. Gekk einn yngri prestanna, sr. Halldór Gunnars- son, rösklega fram í málinu á því stigi. Það hafðist fram, að bœnarorð fengu að fylgja s. n. eyjapistli í bili. En að öðru leyti telur útvarpsráð nú sem áður ófœrt að leyfa þann munað að Ijúka dagskrá útvarps og sjónvarps á svo sem hálfrar mínútu friðarstund með helgu orði. Og þögull þorri landsmanna lœtur þetta sem ann- að einrœði, sem hreiðrar um sig í skjóli hinna pólitísku flokka, afskipta- laust. En það hafa þó landsbúar sértil uppörvunar að hafin var nú í fardög- um sérstök bókmenntakynning í sjón- varpi, eins og œðri forsjón hefði kall- að á þann þátt rétt í sömu svifum og mikils háttar skáldverk hafði heilsað upp á þjóðina. Skálholtsskóli Skálholtsskóli tók til starfa á s. I. hausti. Aðstaða öll var þó í frumstœð- asta lagi, þvi skólahúsið var hvergi 215

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.