Kirkjuritið - 01.09.1973, Qupperneq 91
bá ákvörðun að „íklœðast Drottni
Jesú", en afleggja allt annað, sem þar
9etur. Ambrósíus skírði hann, og gerð-
lst hann síðar biskup í œttlandi sínu.
Hann varð stórvirkasti rithöfundur
Jornkirkjunnar. Til eru eftir hann 200
^róf, 112 rit og 500 prédikanir. Hann
Var hugsuður og guðfrœðingur svo
'J'ikill, a§ a||ar kynslóðir slðan, fram
a þennan dag, lesa hann. Eitt rit hans
er fil á Islenzku: Játning, þýdd af nú-
Verandi biskupi. Ágústínus hefur ver-
í mestu metum innan vorrar kirkju,
®nda var hann sá meistari, sem dýpst
reif Martein Lúther. Sennilega er það
áhrifum fr§ rjfUm hans að þakka, að
Lúther komst hjá þeim andlega kulda
°9 einstrengingshœtti, sem skaðaði
rnar9a siðaskiptamenn svo sorglega,
en gerði hann að mesta guðfrœðingi
S|ðari alda og einn hinn sannasta
Qþólikka sinnar tíðar. Eitt tákn Ágúst-
'nusar er: Hjarta umkringt eldtungum
°9 gegnum stungið tveimur örvum.
.. ðtongurnar tákna eldmóð hans, en
orvarnar iðrun hans eftir sóun œsku-
aranna. Stundum er hann táknaður
Pappírsrúllu, sem á er skráð setn-
n9 úr ritum hans. Stundum er hann
kirH^0^01" SV°' ^ann heldur á lítilli
r ju í lófa sér. Þá er hann og tákn-
Ur m®ð Biblíu, sem er opin við 13.
aP- Rómverjabréfsins.
'^"O.íus (294-373). Hann var
Nik ' ,A'^exancJr'u- Á kirkjuþingi í
0 eu Var hann ritari eins fulltrúa þar
tal' Q ^ °ra 9amc,lh Samt var hann
'nn ráða úrslitum ! deilunni við Ar-
•Us um k
hQ Prenningarlœrdóminn. Þótt
Jra^ V<œr' eici<' fuHtrúi, lagði hann
sem S'na s^orPu °9 snjöllu hugsun,
°Hi úrslitum. Því er hann stund-
um nefndur „faðir rétttrúnaðarins".
Við hann er kennd ein af þremur höf-
uð játningum kirkjunnar. Vitað er þó,
að hún er ekki samin af honum, Hins-
vegar þykir Ijóst, að hún sé byggð á
hugsun hans. Hann var mjög ofsóttur
í biskupstíð sinni og fimm sinnum
gerður útlœgður,
Tákn hans er m. a. jafnarma þríhyrn-
ingur vegna hins sterka málflutnings
hans fyrir þrenningarlœrdómnum.
Annað tákn hans er bátur á Níl, vegna
þess að eitt sinn komst hann þannig
undan ofsœkjendum sínum á óskiljan-
legan hátt. Enn eitt tákn hans er bók-
rulla með frœgri bœn eftir hann, sem
hefst á orðunum: „Oft, gerum á ný,
flýjum við til þ!n ó Guð".
Krysostomos (346-407). Hann var
biskup ! Konstantínópel. Hann var yf-
irburða mœlskumaður og hlaut því
viðurnefnið gullmunnur. Hann prédik-
aði einarðlega gegn spillingu samtíð-
ar sinnar og vœgði ekki konungshirð-
inni. Fyrir þetta varð hann óvinsœll
meðal þeirra stétta, sem helzt fundu
sig ásakaðar. Hins vegar var hann
mjög dáður af sönnu kirkjufólki. Var þá
tekið til þess ráðs að dreifa úf lyga-
sögum honum til lasts, og urðu þœr
grundvöllur undir ákœrur á hendur
honum, sem komu þv! til leiðar, að
hann var útlœgur gerður og dó eftir
14 eða 15 ára útlegð. Algengasta tákn
hans er hvít dúfa. Tilefni þess er það,
að við vlgslu hans flaug hvlt dúfa um
kirkjuna við athöfnina. Á henni standa
orðin: „Guð, vor Guð, sem hefur gefið
oss brauð til fœðu".
Patrekur (387-461). Hann var írsk-
ur trúboðsbiskup og munkur. Hann
var að vísu af erlendum uppruna, en
281