Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Qupperneq 26

Kirkjuritið - 01.09.1973, Qupperneq 26
nœrri tilbúið. Varð því að notast við húsnœði sumarbúðanna ó staðnum. Aðsókn varð mikil og varð nœr helm- ingur umsœkjenda frá að hverfa sakir rúmleysis. Þessi fyrsta ganga skólans varð góð, þrátt fyrir ytri annmarka. Vil ég þakka hér atorku og einbeitni rektorshjóna, frú Dóru og sr. Heimis, svo og annars starfsliðs. Nú er keppzt við að koma húsnœði skólans í það horf, að starfsemin geti verið þar til húsa í vetur. Þó verða sumarbúðirnar áfram notaðar til vara, eftir því sem þörf reynist til. Þess er vert að geta, að bókasafn- inu í Skálholti berast öðru hverju góð- ar bókagjafir. Mest er sú, sem hjónin Guðbjörg og Páll Kolka, lœknir, gáfu safninu til minningar um son sinn, Guðmund. Fylgdi fjárupphœð safninu til viðhalds og styrktar. Á s. I. vetri gaf frú Guðbjörg Birkis og börn henn- ar allt það nótnabókasafn, sem Sig- urður Birkis, söngmálastjóri, lét eftir sig á dánardœgri, 31. des. 1960. Er þetta minningargjöf um Sigurð Birkis, þann minnisstœða og mœta mann, og mun stuðla að þvi að halda í heiðri minningunni um hans merkilega brautryðjandastarf í þágu kirkjunnar. Vœntanleg er verðmœt gjöf til skól- ans til minningar um sr. Sveinbjörn Högnason. Munu tvö heimavistarher- bergi tengd nafni hans. Ég gef þessa hér af því að fleiri vildu e. t. v. sýna minningu mœtra manna og ástvina virðingu með þessu móti og vœri það fagurt og drengilegt. Löngumýrarskóli Að Húsmœðraskóla kirkjunnar að Löngumýri var ráðinn nýr skólastjóri, Margrét Jónsdóttir. Hún kom að skól- anum um leið og Hólmfríður Péturs- dóttir tók þar við skólastjórn og á því að baki fórnfúst og farsœlt starf í þágu hans. Kennaralið skólans er að öðru leyti óbreytt. Nœstliðin ár hefur aðsókn að húsmœðraskólum dvínað mjög. Til þess liggja ýmsar ástœðurog hefur það gengið jafnt yfir flesta hús- mœðraskóla. En í vetur var skólinn að Löngumýri fullskipaður nemendum og varð að öllu leyti vel reiðfara undir stjórn ungfrú Margrétar og með at- beina samhentra kennara. Skóla þessara beggja bið ég alla kirkjunnar menn að minnast í bœnum sínum og vekja á þeim athygli °9 áhuga og hvetja til liðveizlu við þa- Þeir eiga mikilvœgri köllun að gegna- H jálparstofnun Hjálparstofnun kirkjunnar bárust mikil verkefni að höndum hér innan- lands í vetur, eins og öllum er kunn- ugt. Reyndist hún undir viturlegri f°r' ustu framkvœmdastjórans, Páls Braga Kristjónssonar, harla mikilvœgt tceki til þess að kirkjan gœti á eigin veguíTI látið verulega til sín taka í hjálpar' sta rfinu. Lokaorð Ég hef að þessu sinni sem endra nœr farið fljótt yfir sögu. Það, sem b®r hefur verið drepið á, er að sjálfsög^ aðeins brot af því, sem gerzt hefar vettvangi kirkjunnar á liðnu ári.Skýrs ur þœr, sem hér liggja fyrir, hafa sir"^ við að bœta. En allt, sem fœrt er a skrár eða fest á pappír, hrekkur skammt um það að rekja lífssöð 216
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.