Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 33
, Ve rnargir þeir, sem himdu skelkaðir 1 l°ftvarnarbyrgi og vœntu endalok- anna þá og þegar; og hve margir þeir, Sern sáu ekkert framundan annað en ''ykgráan flóttamannsveginn. En versu margir voru það þá ekki líka, sem þó fengu að reyna þá megin- staðreynd, sem varð dýrmœtasta upp- 9°tvun lífs þeirra. Ég er ekki í manna- öndum, þrátt fyrir allt, né á valdi ttanna. I miðri ógn mannlegra af- 9QPa hefi ég fundið styrka hönd uos, sem stýrir öllu svo vel, í trássi ö|| mannleg rök. Og sú hönd leiðir IT1ig heim í öryggi föðurhúsanna. ,,Það 6lle'ns °9 hulin hönd, hjálpi er mest á nður." Annað einkenni á eldra bróðurnum v[s ^ann óœmir bróður sinn. Að u gekk dómsýki hans ekki svo langt, s , ann hindraði bróður sinn í þvi að ^ nua heim. Á yfirborðinu sýnasf kristn- l~nenn Iíka taka tveim höndum iðr- andi syndurum. HvE; sarr|t hlýtur maður að spyrja: ers vegna er það svona erfitt að fá b” ^ °rn heimsins" til að sœkja kirkju? ha/^lr traastir og alvörugefnir menn hIUst SQ9t- V'ð m'9: "^9 vil glaður a a þ'g í Háskólanum, en ég hef inn l1 andstyggð á kirkjunni og Fjand- nnþa Faðirvorinu." er ^etta se nu kannski fyrirtekt, þá ástceS samt allrar athygli vert. Ein hoqs Qn areiðar|le9a su, að menn leitand^16^ Sðf: é'g sé að vísu ekko fer ^v' ^iarri' ®g taki ég rUna alvarlega. Þess vegna kceri 9estum fSkk',Um ^°ð að gefa kirkiu' þejr i œri a að líta niður á mig, þótt höfn // 'St hafa trúmál sín í öruggri Annar maður sagði við mig: „Það eru góðborgararnir, sem kirkju sœkja (hann átti við „eldri brœðurna"!). Sjálfur hef ég alltaf verið hálfgerður tralli. Lífsfjör hefur mig nefnilega aldrei skort. Ég er enginn engill. Marga, svœsna nótt á ég að baki. Og í björtu hef ég ekki hagað mér neitt sérlega vel heldur. En það er eins og þetta „trúaða" fólk hafi aldrei mœtt neinum freistingum. Það þarf samt ekki að halda, að það sé neitt betra en ég. Og sízf af öllu kœri ég mig um, að það hugsi með sér: „Seint koma sumir og koma þó. Gott, hann skyldi skila sér um síðir. Við vissum svo sem, að það mundi reka að þessu." Hann er nú kannski ekki alveg sann- gjarn, þessi kunningi minn, en sann. leikskorn eru þó til í þessu hjá honum. Ég geri ráð fyrir, að báðar manngerðir séu hér í kirkjunni í dag: Kirkjurœkna fólkið og hinir leitandi. Og nú skulum við, hinir fyrrnefndu, gera svolitla játningu fyrir brœðrum okkar og sysfr- um. „Góða" fólkið hefur fengið vœnan skammt af eiginleikum Faríseans. Við játum því að vísu, að Guð hafi tekið okkur að sér fyrir einskœra náð sína. En einhvern veginn finnst okkur nú samt, að eitthvað valdi því, að Guð útvelur okkur til samfélags við sig. Þess vegna lítum við t. d. niður á níhil- istann, sem engu trúir, fyrirlítum þá, sem eiga sér að því er virðist ekkert andlegt athvarf og flýja á náðir vafa- samra höfunda á borð við Nietzsche, Rilke eða Gottfried Benn. Við höfum lítið álit á þessum „lítilsigldu" pers- ónum, sem geta ekki notið náttúru- fegurðar, án þess að hafa ferðaútvarp 223
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.