Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 57

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 57
tilveru" þeirra, eins og sumir fáfróðir menn cetla. Gerði hann grein fyrir Þessari tilveru, eins og hún er, þegar flUn er skoðuð innan frá og í Ijósi ritn- 'ngarinnar. En hann flutti líka íslenzk- Urn kristniboðsvinum, aftur og aftur, þakkir fyrir, að þeir hlýddu kalli Drott- 'ns og sendu boðbera til Konsó, svo Ijósið af hœðum rann upp í landi hans." I SkáIholtskirkju hlaut gestinum að Verða hugsað heim. Oft rœddi hann Urn fátœku söfnuðina þar, sem enga e'9a kirkjuna, en þurfa nú svo mjög eignast hana. Þar er brýn áminn- lng til vor. Slík kirkja, sem þar yrði re'st, kostar smámuni, ef miðað er við hkjur á íslandi. Vœri ekki verðugt, a vér minntumst síra Gunnars Gunn- ?rssonar á Halldórsstöðum og annarra rurnherja hérlendis og gœfum þessa 'r iu a hátiðarárinu 1974? Sú gjöf engum öðrum tekin. , e^an fór síra Berrisja til framhalds- aarns i Bandaríkjunum, styrktur af i°rska, lútherska kristniboðssam- bandir Jinu. Prestastefna á Hrafnagili firðitaStefna 'Slands var haldin í Eyja- fra ' ^ iun' Þ' a-< °9 faru funclir Nokl ' n^'U shólahúsi á Hrafnagili. @n VQr stefnan öðrum hœtti in hefur. Hafði henni verið val- asty 'rs^nft: -/Látið sjálfir uppbyggj- má| ■ Pet- 2.) Voru engin kirkju- hisk ^ 'n ^ umrœbu á fundum, er S6tn'UP ^afdi l°kið skýrslu sinni og v[gs|n?arrcebu, heldur önnuðust 'skupar og prestar biblíulestra og hugvekjur, en síra Harald S. Sigm- ar flutti tvö erindi. Slík viðleitni til breytinga á prestastefnu er lofsverð. Ekki er hér lagður dómur á, hversu til hafi tekizt að þessu sinni, en það mun mála sannast, að þörf sé gagngerðr- ar endurskoðunar á hlutverki og starfs- háttum hinnar fornu samkundu. Mjög er óljóst, hversu háttað skuli verka- skipting kirkjuþings og prestastefnu, og staða kirkjuráðs og vald þess eru einnig helzt til mikið á huldu. Úr skýrlum 1972. Margur fróðleikur er i skýrslum þeim, sem að jafnaði eru lagðar fram á prestastefnu. Af skýrslu um messur, fermingar og altarisgöngur sést m. a., að svokallaðar almennar kirkjuguðs- þjónustur voru alls í öllum söfnuðum þjóðkirkjunnar 3576, barnaguðsþjón- ustur 1321, aðrar guðsþjónustur 681, samtals 5577. Fermingarbörn voru 4155 og altarisgestir 19. 755. Sé að- gœtt, hvernig tölur þessar skiptast milli hinna fornu stifta, þá eru þœr þannig í SkáIholtsstifti, taldar í sömu röð: 2796, 973, 536, 4304, 3479 og 17.230, og í Hólastifti: 780, 348, 145, 1273, 676, 2525. í Reykjavík starfa nú 18 sóknar- prestar. Þar voru fluttar 1438 guðs- þjónustur á vegum þjóðkirkjunnar, fermd 1784 börn og 9124 teknir til altaris. t Kjalarnesprófastsdœmi starfa 9 sóknarprestar, og þar verða sömu tölur nœst hœstar: guðsþjónustur 607, fermingarbörn 698 og altarisgestir 3209. Þá er Árnesprófastsdœmi nœst í röð. Þar eru guðsþjónustur 487, fermingarbörn 192 og altarisgestir 247
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.