Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 57

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 57
tilveru" þeirra, eins og sumir fáfróðir menn cetla. Gerði hann grein fyrir Þessari tilveru, eins og hún er, þegar flUn er skoðuð innan frá og í Ijósi ritn- 'ngarinnar. En hann flutti líka íslenzk- Urn kristniboðsvinum, aftur og aftur, þakkir fyrir, að þeir hlýddu kalli Drott- 'ns og sendu boðbera til Konsó, svo Ijósið af hœðum rann upp í landi hans." I SkáIholtskirkju hlaut gestinum að Verða hugsað heim. Oft rœddi hann Urn fátœku söfnuðina þar, sem enga e'9a kirkjuna, en þurfa nú svo mjög eignast hana. Þar er brýn áminn- lng til vor. Slík kirkja, sem þar yrði re'st, kostar smámuni, ef miðað er við hkjur á íslandi. Vœri ekki verðugt, a vér minntumst síra Gunnars Gunn- ?rssonar á Halldórsstöðum og annarra rurnherja hérlendis og gœfum þessa 'r iu a hátiðarárinu 1974? Sú gjöf engum öðrum tekin. , e^an fór síra Berrisja til framhalds- aarns i Bandaríkjunum, styrktur af i°rska, lútherska kristniboðssam- bandir Jinu. Prestastefna á Hrafnagili firðitaStefna 'Slands var haldin í Eyja- fra ' ^ iun' Þ' a-< °9 faru funclir Nokl ' n^'U shólahúsi á Hrafnagili. @n VQr stefnan öðrum hœtti in hefur. Hafði henni verið val- asty 'rs^nft: -/Látið sjálfir uppbyggj- má| ■ Pet- 2.) Voru engin kirkju- hisk ^ 'n ^ umrœbu á fundum, er S6tn'UP ^afdi l°kið skýrslu sinni og v[gs|n?arrcebu, heldur önnuðust 'skupar og prestar biblíulestra og hugvekjur, en síra Harald S. Sigm- ar flutti tvö erindi. Slík viðleitni til breytinga á prestastefnu er lofsverð. Ekki er hér lagður dómur á, hversu til hafi tekizt að þessu sinni, en það mun mála sannast, að þörf sé gagngerðr- ar endurskoðunar á hlutverki og starfs- háttum hinnar fornu samkundu. Mjög er óljóst, hversu háttað skuli verka- skipting kirkjuþings og prestastefnu, og staða kirkjuráðs og vald þess eru einnig helzt til mikið á huldu. Úr skýrlum 1972. Margur fróðleikur er i skýrslum þeim, sem að jafnaði eru lagðar fram á prestastefnu. Af skýrslu um messur, fermingar og altarisgöngur sést m. a., að svokallaðar almennar kirkjuguðs- þjónustur voru alls í öllum söfnuðum þjóðkirkjunnar 3576, barnaguðsþjón- ustur 1321, aðrar guðsþjónustur 681, samtals 5577. Fermingarbörn voru 4155 og altarisgestir 19. 755. Sé að- gœtt, hvernig tölur þessar skiptast milli hinna fornu stifta, þá eru þœr þannig í SkáIholtsstifti, taldar í sömu röð: 2796, 973, 536, 4304, 3479 og 17.230, og í Hólastifti: 780, 348, 145, 1273, 676, 2525. í Reykjavík starfa nú 18 sóknar- prestar. Þar voru fluttar 1438 guðs- þjónustur á vegum þjóðkirkjunnar, fermd 1784 börn og 9124 teknir til altaris. t Kjalarnesprófastsdœmi starfa 9 sóknarprestar, og þar verða sömu tölur nœst hœstar: guðsþjónustur 607, fermingarbörn 698 og altarisgestir 3209. Þá er Árnesprófastsdœmi nœst í röð. Þar eru guðsþjónustur 487, fermingarbörn 192 og altarisgestir 247

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.