Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 54

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 54
HvaS um saltiS? Nútíðarmönnum mun ekki standa minni ógn af illu valdi en fyrritíðar- mönnum. Og nú er óðum að verða Ijóst, að hið svonefnda „vestrœna lýð- rœði", sem raunar er í œtt við kristnar hugsjónir, getur fyrir ótta, illgirni og ýmsar aðrar mannlegar hvatir um- breytzt ! hrœðilega ófreskju. Slíkt þarf raunar ekki að vera undrunarefni. Hvers er annars að vœnta þar, sem saltið dofnar og Ijósið er sett undir mœliker? Bregðist kristnir menn skyldu sinni, er þess ekki að vœnta, að eftir þeim sé tekið né kristinn dómur þeirra virtur. Gleymum því ekki, að orð eru móttug, engin orð þó móttugri en Orð- ið Guðs. Það er skyldukvöð vor að miðla mönnum af því, ekki einungis einstaklingum, heldur einnig þjóðfé- lagi voru í heild. Blaðamennska, út- varp og stjórnmól koma oss ekki minna við en öðrum mönnum, heldur meira. Nú virðist meira en tími til kominn, að kristnir menn fylki sér til virkari og einarðari þótttöku í þjóðmólum ó ís- landi. Útvarp og mannréttindi Þegar fylgzt er með hljóðvarpi og sjónvarpi að staðaldri og því, hversu stjórnmólamenn og óróðursgœðingar þeirra bítast um sólirnar dag eftir dag og kvöld eftir kvöld, hlýtur vissulega að vakna efi um ríkiseinokun slíkrar stofnunar. Er hún I nokkru samrœmi við stjórnarskró ríkisins? Gengur hún ekki beinlínis í berhögg við almenn mannréttindi og andlegt frelsi þegn- anna? Úr hófi keyrir þó, þegar nauð- syn þykir ó orðin að skipta fréttaþótt- um milli pólitízkra andstœðinga. — Ætlast „ríkið" eða umboðsmenn þess i Útvarpsróði til þess, að þjóðin taki slíka fréttaþjónustu alvarlega? — Er ekki lengur œtlandi, að sœmilego greint fólk sjói, í hvaða umbúðum slíkur fréttamatur er framreiddur? Eða er fólk orðið svona heimskt ó (slandi? Það skyldi þó aldrei vera? Ellegar ere e. t. v. aldauða heiðarlegir og óvil' hallir menn ó Islandi? — Jó, þó er sennilega ekki um annað að rœða en lifa ó „pólitíkinni" einni. Eru í rauninni einhverjir þeir menn til, sem trúi því, að ríkisstofnun af slíku tagi fœri þjóð blessun, þegar til lengú' ar lœtur? Hvað sem líður svörum við öllurTI þessum spurningum og hvað sem l^' ur mannréttindum, þó berjast kristmr menn nú víða fyrir því að koma fd9n aðarerindinu til manna um eigin ut varpsstöðvar, því að þeir njóta ek mólfrelsis í ríkisútvarpsstöðvum. Nýir velgerðamenn" Umrœður nógranna vorra ó Nor§ur löndum og víðar um fóstureyðing^ og virðing fyrir mannslífum hafo n fyrir óvœnt atvik fœrzt út ó það hej^ arhyldýpi, sem mörgum hrýs hu9 við. Það er sem sé orðið kunnugt/ u lœknar í Svíþjóð og víðar hafa te dauðadœmd mannsfóstur, en lifan . ' ef þó, til tilrauna. Upp úr sauð Þ°' virtur lœknir við heimsfrœga stotn ! Svíþjóð gekk fram fyrir skjöldu nau°' varði tilraunir þessar, taldi þcer synlegar lœknavísindum til fram drótt' ar. Er þó ekki orðið mjótt ó mu nurT1 244
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.