Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 13

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 13
Hvað þykir þér líklegast að sé á ak við orðin fornu? Hvað myndi ber- °st frá barmi þínum, ef þú œttir að eVia á þessari stundu? Melankton, sem ég nefndi áðan, s rifaði í bréfi skömmu fyrir dauða Slnri: ,,Daglega hvarflar hugur minn ,' ^'nztu ferðar. Heitt og djúpt þrái e9 Ijósið, þar sem Guð verður allt í u, en allar hártoganir, rógurinn og ^rtryggingarnar eru horfnarífjarska". 9 á skrifborði hans fannst blað að r°num látnum, þar sem hann hafði ^ tað þetta: ,,Þú kemur til Ijóssins, þú ^rð að sjá Guð og son hans, þú hlýt- r raðningu á dásamlegum leyndar- |jf-/?Urn' sem Þu sk'lóir ekki í þessu ^Sá er kristinn, sem sér Ijós framund- n, hvar og hvernig sem hann er staddur. Q geta verið skuggar allt í kring nót ^r'r ^að getur verið ^ um alla jörð og hvergi skýjarof aSf'T*n'’ framundan Ijós. Og bjart- þ Pe9ar allir dagar eru uppi. Ir e*ta attu þeir hver með öðrum a11 - j’ f0m ' tru °9 dau í trú fyrir esu náð Er ' l . e9 þannig kristinn? Ert þú þann- y Kr,stinn? Klrkian mín stvrk.kir m'n- Sá forni biskup vildi kinkj^0 a,na- Haan lét smíða upp mið- ^rina ^°'urn °9 setia mur allt í Upp ^ a nrcent: Guðs kristni skyldi um var'n fyrir vondum veðr- skurn '^n^m'ð treyst. Sagan í hnot- Hvq,-' SQ®a ^ynslóðanna. Einnig vor Ki-jsts 'Srn Ver stanclum í fylkingu Vlgstöðvum dagsins, þá vilj- um vér byggja upp musteri hans á jörð. En stundum virðist til lítils koma. A Hólum sjást nú engin ummerki þeirr- ar atorku og umsvifa, sem voldugur Gottskálk hafði í frammi. Og eins fór um verk hinna flestra. Sá hann þetta fyrir á skyggnu augabragði andláts- ins? Sá hann það, að innan stundar myndu sporin hans á Hólastað máð og týnd, svo gjörsamlega sem hefði hann aldrei verið til? Slíkt gœti hvarflað að oss, jafnvel í miðri önn, þegar hœstur er dagur. En það var annað framundan þá. Það er annað í vœndum nú. Kirkjan hélt áfram að lifa, þótt hvelfingarnar á Hólum hryndu og múrinn hyrfi. Hún er ekki það, sem í dag stendur en á morgun fellur. Hún er ekki það, sem vér erum og orkum. Jarðnesk mynd hennar með öllum hennar svipbrigð- um og sviplýtum er ekki annað en glit í þeim daggardropa, sem vér köllum tíma. Geislabrotin breyta ekki eðli þótt þeim bregði á ýmsan veg. Og birtan á ekki upptök sín í dropanum. Hún kemur frá sólinni. Og Kristur er sólin. Bróðir í trúnni, miklu eldri en þeir tveir, sem ég hef nefnt hér, Jóhannes, var staddur á eyðilegri eyju, útlagi þar, því það geysaði grimmileg ofsókn gegn kristnum mönnum, kirkja Krists var dauðadœmd, allt, sem Jóhannes og postular allir og stríðsmenn Krists höfðu byggt upp, var kramið eins og viðkvœmt vorblóm undir hrosshófi, kirkjan sjálf var að taka andvörpin, að því er séð varð og skynjað. Jóhannes vissi þetta. Og hann sá I sýn hið myrka baksvið þess- arar áþreifanlegu staðreyndar, hin 203
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.