Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 10

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 10
Dr. fheol SIGURBJÖRN EINARSSON, biskup: Prestastefnan 1973 Ávarp og yfirlit Ávarp Brœður mínir og aðrir áheyrendur. Ég vil fyrst votta þakkir fyrir það, sem þegar hefur farið fram hér í kirkjunni í dag. Ég þakka þeim brœðrum, sem þjónuðu að messugjörðinni í morgun, svo og organleikara og söngkór kirkj- unnar. Ég þakka söfnuðinum fyrir af- not af þessu fagra musteri og sam- fagna honum með þá auknu prýði, sem það hefur hlotið með þeim lista- verkum, sem nú eru komin hér 1 gluggana. Ég þakka prestunum ungu, sem hafa látið oss njóta listgáfu sinnar ' upphafi þessarar athafnar. Ég býð alla velkomna, vígða sem o- vígða, og bið öllum viðstöddum og öðrum þeim, sem mál mitf heyra, náð- ar og friðar. Sér í lagi fagna ég þeirn gestum, sem lengst eru að komnir, sr. Haraldi S. Sigmar og frú Krist- björgu, konu hans. Það hefur far'ð gleði um hugi margra, þegar vitað var' að þau voru vœntanleg hingað, svo vinmörg sem þau eru hér og svo dýr" mcet sem fyrri kynni við þau eru rmör9' um í œttlandi þeirra. Veri þau velkom' in til gamla landsins og veri blessoð þeirra koma og dvöl á meðal vor. HvaS er kirkjan? Sá fundur, sem nú er að hefjast, er þáttur í lífi og starfi kirkjunnar á ls' landi. En hvað er kirkjan? Hvað er hún ! huga vorum? Hvað er hún í sjálfri sér? Einn hinna fornu biskupa á ^ól um, Gottskálk Keneksson, andaði5 sviplega, varð bráðkvaddur þar se'V 200
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.