Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 10

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 10
Dr. fheol SIGURBJÖRN EINARSSON, biskup: Prestastefnan 1973 Ávarp og yfirlit Ávarp Brœður mínir og aðrir áheyrendur. Ég vil fyrst votta þakkir fyrir það, sem þegar hefur farið fram hér í kirkjunni í dag. Ég þakka þeim brœðrum, sem þjónuðu að messugjörðinni í morgun, svo og organleikara og söngkór kirkj- unnar. Ég þakka söfnuðinum fyrir af- not af þessu fagra musteri og sam- fagna honum með þá auknu prýði, sem það hefur hlotið með þeim lista- verkum, sem nú eru komin hér 1 gluggana. Ég þakka prestunum ungu, sem hafa látið oss njóta listgáfu sinnar ' upphafi þessarar athafnar. Ég býð alla velkomna, vígða sem o- vígða, og bið öllum viðstöddum og öðrum þeim, sem mál mitf heyra, náð- ar og friðar. Sér í lagi fagna ég þeirn gestum, sem lengst eru að komnir, sr. Haraldi S. Sigmar og frú Krist- björgu, konu hans. Það hefur far'ð gleði um hugi margra, þegar vitað var' að þau voru vœntanleg hingað, svo vinmörg sem þau eru hér og svo dýr" mcet sem fyrri kynni við þau eru rmör9' um í œttlandi þeirra. Veri þau velkom' in til gamla landsins og veri blessoð þeirra koma og dvöl á meðal vor. HvaS er kirkjan? Sá fundur, sem nú er að hefjast, er þáttur í lífi og starfi kirkjunnar á ls' landi. En hvað er kirkjan? Hvað er hún ! huga vorum? Hvað er hún í sjálfri sér? Einn hinna fornu biskupa á ^ól um, Gottskálk Keneksson, andaði5 sviplega, varð bráðkvaddur þar se'V 200

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.