Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 45

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 45
I'kt og Albrecht Durer skrifaði um Lúther, að kenning hans skein skýr- 'e9a í gegn um allt, þegar hann frœddi menn um fagnaðarboðskap- inn. ekki lausnarorðið traust einnig nú? Það orð segir óumrceði- 'e9a skýrt fró andlegu eðli kristin- dómsins og greinir hann um leið ^rá hreinni mystik, því að traust tagnaðarboðskaparins styðst ekki '/ið neina stemningu, eðlisgerð eða Piálfun hjá sálinni, heldur við Krist, v'ð traust á það, sem Guð hefir gert ° Qð hinum trúaða manni sjálfum. uther skrifan ,,Eins hlutar og aðeins ®lns er krafist til kristilegs lífernis, ristilegs réttlœtis og frelsis, og það r Guðs háheilaga orð, evangelium ^rists." t ,Þar með gat Lúther haldið fram mnni sem fu11vissu, þrátt fyrir allt, °ð gjörrœði hjartans og ytri hindr- unum. "Kristin manneskja," skrifar Lúthei "a^fyrjrggfningu syndanna og hjarl hún ' trúnni einni, jafnvel þól se fyllt gagnstœðri tilfinningu. ast tránaðartraust til Guðs hagg m ekki af breytingunni á heims fuS -i- Manneskjan er sjálfri sé u lík á mismunandi tímaskeiðurr jr lrnsharmleikur (styrjaldarinnar) sýr rnen V8rsu 'auslega lakkhimna si2 stcegn'n9ar'nnar situr utan á frurr 0 UtTl eðlishvötum til góðs og ilh I 9 raunverulegar upphœðir manr förum t''VerU ákvarðast ekki af frarr megf ^nningarinnar. Þœr eru ekl jafntrQrn ne'nni braut, sem stígi Ver§ ^átt i hœðina. Manneskja Qð leita þeirra þar, sem þa er að finna. Mannkynið mun árang- urslaust bíða eftir nýjum Kristi. Það er flónska að teygja sig út eftir draumóratrú, eins lengi og trúarlegri nýsköpun siðbótarinnar er engan veginn lokið. Vér skiljum Lúther og verk hans betur nú, en menn skildu hann fyrir hundrað árum. Hin ungborna kappgirni fyrirlítur e.t.v. hið háleita, klassiska og varan- lega, eingöngu af því, að það er viðurkennt. Hinn ófrjálsi maður þekk- ir e.t.v. andlegan arf fortíðarinnar fremur sem byrði en sem veitingu hjálpar. Og ekki vil ég tala um fögn- uð fáfrœðinnar, þegar hún fótum treður allt, sem hún getur ekki skilið, hvílíkt gildi það hefir. En vizkan rétt- lœtist af börnum sínum. Mestir and- ans gagnsemdar menn í veröldinni og djúptcekastir til áhrifa í sögunni, eru ekki nýmœlasmiðirnir, heldur þeir, sem dregið hafa ný gildismœti fram úr fornum fjárhirzlum. Sulturinn vitjar veraldarinnar harðri hendi. Forði minnkar í forðabúrunum. Skiptingin þarf að verða nákvœmari on hún er nú. Góður vilji verður að gera það, sem skipulag getur ekki gert. En andleg vannœring, sem börn samtíðarinnar eru langþjáð af, hún stafar ekki af skorti. Því að staðaldri kýla menn i sig andlegri fœðu, sem er nœringarlítil, gölluð og óholl. Og þó er nóg til af því allra bezta handa öllum. Og það eyðist ekki, þótt allir fái að njóta þess, þvert á móti bœtist við það (þegar margir njóta). Ef hér er einhver manneskja í þessari dóm- kirkju svo andlega vannœrð mitt í allsncegtunum, að hún les ekki í Bibl- íunni, þá œtti hún að uppgötva það 235

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.