Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 56

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 56
Frd tíðindum heima Síðasta dag júlímánaðar í sumar sem leið kom til íslands gestur einn, sem að vlsu vakti ekki mikla athygli frétta- manna. Gestur sá var prestur frá Konsó í Eþíópíu, sjálfur Konsómaður að kyni og er ávöxtur kristniboðs ís- lenzkra manna þar syðra. Koma hans hingað mun því eflaust þykja meira verð í himninum en flest það annað, sem þangað hefur spurzt af íslandi að undan förnu. Undarlegt og nœsta hugstyrkjandi var að ganga með þeim gesti um gólf Skálholtskirkju. Það var líkt og sagan yrði þúsund ára predik- un um menn, sem eru gras og þó ávöxtur þess Orðs, sem stendur stöð- ugt að eilífu. Síra Berrisja Húnde er ungur mað- ur og miklar vonir við hann bundnar á heimaslóðum. Hér varð hann hverj- um manni geðþekkur, sem hitti hann að máli, hógvœr, hlédrœgur, en góð- Húnde mannlegur og hlýr í viðmóti. Þann skamma tíma, sem hann staldraði her- lendis, ferðaðist hann allvíða um lan til þess að kynnast kristniboðsvintim- Predikaði hann þá jafnframt eða sagð' frá þjóð sinni og kristniboðinu á mórð' um fundum og samkomum. Rce^0 hans var einföld og skýr, en þróttrni il. Varð ýmsum þeim, er til han5 heyrðu, hugsað til frumvotta kristn n at- innar og frásagna Postulasögun síðasta blaði Bjarma, segir svo 1 um bölv- etur hann m. a.: „Hann lýsti fargi og un heiðninnar, eins og sá einn 9 gert, sem hefur lifað og hrcerzt myrkrinu. En hann sagði líka fra P . á áhrifamikinn hátt, hvílík umskip^ verða I llfi einstaklinganna, Þe9ar deigskraftur fagnaðarerindisins fer ^ verka. Hann lagði áherzlu a< ^ kristniboðarnir kœmu ekki til ÞeSS . • • crel^' trufla Konsómenn I heiðinni /'s 246
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.