Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 80

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 80
og þeir hafa sjaldan yfirhöndina. All- ir heilagir hafa kveinað og grátið yfir þvi, eins og Páll í Róm. 7: „Ég veit, að ekkert gott býr í mér, það er í holdinu mínu." 2. Eigi skírlífið að halda velli, knýr það til margra annarra góðra verka, til föstu og hófs í mat og drykk, til vöku og árvekni gegn leti og óþarfa svefni, til vinnu og áreynslu gegn iðju- leysi. Því að át, drykkja, svefnþungi, leti og iðjuleysi eru vopn óskírlífis, og með þeim er hreinlífið auðsigrað. Á hinn bóginn nefnir Páll postuli föstur, vökur og vinnu guðleg vopn til að sigrast á óskírlífi. Þó skal eigi ganga lengra í þessum iðkunum en að svœfa óskírlífi, ekki að vinna tjón á eðlinu, svo sem áður er sagt. Framar öllu þessu er bœnin og Guðs orð sterkasta vörnin. Þegar hin illa fýsn gjörir vart við sig, skal flýja til bœnarinnar, ákalla náðGuðs og hjálp, lesa og hugleiða fagnaðarerindið og líta í því til písla Krists. í þessum skiln- ingi segirSálmur 137: ,,Sœll er sá, sem þrlfur ungbörn Babýlonar og slcer þeim niður við stein," þ. e. að hjartað hlaupi til Krists með hinar illu hugsan- ir, meðan þœr eru ungar og á byrjun- ar stigi, en hann er klettur, sem þeim skal granda við og farga. Sjáðu, þarna fœr hver meira en nóg að gjöra við sjálfan sig og mörg góð verk í sjálfum sér. En nú fer svo, að enginn notar bœn, föstu, vökur og vinnu til þessa, heldur láta menn þess- ar skammir eiga sig, en þœr œttu að vera til þess œtlaðar að vinna þetta verk Guðs og styðja daglega œ meir að hreinleika. Sumir hafa nefnt enn fleira, sem forðast skyldi, eins og t. d. mjúkt rúm og mjúk klœði, óþarfa skraut, persónu, félagsskap, viðtal og tillit manns eða konu og fleira þvl um líkt til eflingar sktrlífi. Enginn getur sett ákveðna reglu og mœlikvarða í því öllu. Verð- ur hver að gœta sjálfs stn, hvað því se hollt til skírlífis og hve mikið og hve lengi, og eftir þvt verður hann aðvelja sér það og halda. Geti hann það ekki, skal hann fylgja ráðum annars um tíma, er geti haldið honum að þvt, unz hann er fœr um að stjórna sér sjálfuf- Til þess voru klaustur stofnuð fyrr a tímum að kenna ungu fólki skírlífi oQ hreinleik. 3. í þessu verki er góð og sterk tm gagnleg, augsýnilegar en í nokkru öðru verki, og því segir Jesaja, að trúin sé beltið um mjaðmirnar. Því °ð þeim, sem lifir svo, að hann vcent' allrar náðar af Drottni, fellur andlegur hreinleiki vel. Því er honum auðveld' ara að standa gegn holdlegum óhrein- leika. Sé trú hans svo háttað, seg'r Andinn honum vissulega, hvermð forðast skuli illar hugsanir og allt, ser^ öndvert er skírlífi. Því að svo er f°r^ trúnni á náð Guðs: eins og hún er cet' lifandi og kemur öllum verkum til le'^, ar, lœtur hún ekki af að áminno öllu, sem Guði er þóknanlegt eða vdn þóknanlegt. í þessum skilningi seQ Jóhannes í bréfi sínu: ,,Þér þurfið þesS ekki, að neinn frœði yður, því cið h" guðlega smurning, — þ. e. AndiGu^s' — frœðir yður um allt. , Þó þurfum vér ekki að láta hugffl ast, þótt vér losnum ekki fljótt við bö1^ áttuna. Já, vér megum ekki cetlo, ^ vér fáum frið fyrir henni, meðan lifum. Vér eigum ekki að taka ban 270

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.