Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 29

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 29
urn leið birtur sá sannleikur, sem einn ^egnar að frelsa. í síðari hluta dœmisögunnar er eldri bróðirinn i sviðsljósinu.Og einhvern veginn er eins og sagan verði dauf- ^egri við það. Þar að auki virðist, fljótt a litið, svo sem hún renni út i sandinn, Qn almennilegs endis. Eldri bróðirinn hefur átt náðuga daga. Hann hefur ekki „óhreinkast Urn hendurnar", eins og Sartre orðar það. Þannig sýnist sá hafa allt á hreinu, sem reynist gott og hlýðið barn Guðs. Sjálfsagt eru þeir fleiri, sem eiga betra rmeð að setja sig i spor yngri sanarins en hins eldri. Þeir lifa nefni- lega lifinu allt öðru visi en eldri bróð- 'rinn, Þeim finnst þeir engan tíma hafa ^ þess að sinna trúmálum. Dagarnir bverfa hjá, hver öðrum likir. Á kvöldin erfu svo úrvinda, að þú veizt naumast bvað þú heitir. Og þá manstu auðvit- að ekki eftir Guði, né heldur hvað bQnn heitir, þvi það þarf dálitinn tima bl þess að kynnast honum. bn svo eru aðrir, einkum kannski Ungt fólk, sem leita að tilgangi lifsins ' fálustu alvöru. Ungt fólk, sem les eirnspeki, mannfrœði, félagsfrœði, ,letzsche og Marx. Þessi frœði koma r°ti á hugann, og áður en þú veizt af, ertu farinn að brjóta heilann um sálar- e'H þina. Kannski þráir þú kristindóm- nn/ innst inni, fasta jörð undir fótum. n engin þörf að fara sér óðslega. buifi að koma sneyptur á fundGuðs, 6nóa er hann engin hjálp i viðlögum. I essar tvœr manngerðir eru gjöró- þ ar' bn eitt eru þœr sammála um bessi eldri bróðir fer i taugarnar c Hann sleppur of vel, fœr friðinr hjá föðurnum of lágu verði, hœttir aldrei neinu, hefur vaðið œtíð fyrir neðan sig. En hver er þá þessi eldri bróðir? Hvers konar maður er hann? Við getum m. a. þekkt hann á því, að hann getur ómögulega skilið, hvers vegna haldin er veizla, með mat og drykk, söng og spili og dansi, af þvi tilefni einu, að kœrulaus bróðir hans drattast heim, blankur og útlifaður, þegar ekkert annað var raunar fyrir hann að gera. Þegar sultur og timbur- menn sverfa að og búið er að hlaupa af sér hornin, þá er vitanlega ekkert betra að gera en koma sér heim og haga sér eins og maður. Svona einfalt er nú afturhvarfið eftir allt saman. Ærsl og óðagot œskuarin, en dyggðir og drengskapur, þegar aldur fœrist yfir. Eldri bróðirinn litur á afturhvarf bróður sins sem uppgjöf aldurhnigins syndara. Og sömu skoð- unar eru allir þeir, sem ekki hafa reynt afturhvarfið i eigin lífi. Það eru marg- ir, sem vita ekkert hvað sakaruppgjöf er. Og þeir, sem aldrei hafa verið dœmdir, vita ekki heldur hvað náðun er. Sá, sem aldrei hefur fengið tœki- fceri til þess að byrja upp á nýtt, né hefur komizt að þvi, að faðirinn hefur ekki gleymt honum eitt augnablik, heldur biður með opinn faðminn; sá, sem ekki kannast við þetta sjálfur, hlýtur að líta á afturhvarf náungans sem hvert annað litilrœði. Maður botnar ekkert í afturhvarf- inu, frekar en maður skilur kraftaverk, nema maður eigi hlut að þvi siálfur. Ekki heldur getum við alltaf skilið hlut- ina af frásögn annarra. Við verðum að reyna þá sjálf. Eldri bróðirinn skilur 219
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.