Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 77
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRÍNAE Um góðu verkin EFTIR MARTEIN LÚTHER Uni fimmta boSorS . skQlt ekki morð fremja °9Ur undan farin boðorð vinna á Sv'ði skynseminnar, þ. e. þau taka ^nninn höndum, stjórna honum og ®99ia hann undir sig: hann á ekki að s lorna sér sjálfur, ekki að telja sig an' Feldur að þekkja sjálfan sig í u mýkt og láta að stjórn. Með því er o^^minni bœgtfrá. Eftirtalin boð- r fást við girndir oq fýsnir manns- Hyf.að deyða þœr. rceg' ' fysta lagi er um reiðigirni að fl a °9 hefnigirni, en um þœr segir hoðorð: ,,Þú skalt ekki deyða." a boðorð hefur aðeins eitt verk, Sem felnr k- , , , , . ^ ciur þ0 margt i ser og utrýmir v r?UrT1 löstum og fyrirskipar hóg- ^ ogvcerð er tvenns konar. Önnur er ert ? 9^®sileg og fögur, og er þó ekk- 0g .. a,<viS. Hana sýnum vér vinum haaT0nnUm' sem eru oss nytsamir og hejgu^Cernir °S því, er eignir snertir, °9 hy||j( ega þejm) sem gjöra oss engan miska, hvorki í orðum né verkum. Slíka hógvœrð hafa einnig skynlausar skepnur, Ijón og slöngur, enn fremur heiðingjar, Gyðingar og Tyrkir, þorparar, morðingjar og vond- ar konur. Þau eru öll friðsöm og hóg- vœr, þegar gjört er að vilja þeirra eða þau látin óáreitt. Þó eru þeir ekki fáir, sem láta blekkjast af slíkri ónýtri hóg- vœrð. Þeir hjúpa og afsaka reiði s!na með þessum orðum: ,,Ég mundi áreið- anlega ekki reiðast, ef ég fengi að að vera í friði." Já, kœri vin, þá vceri illi andinn líka hógvœr, ef hann fengi vilja sinn. Því kemur ófriður og móðg- anir yfir þig, að þau eiga að sýna þér á sjálfum þér, hvað þú ert fullur reiði og vonzku. Það á að hvetja þig til að stunda hógvœrð og reka út reið- ina. Hin hógvœrðin er frá grunni. Hún kemur fram við andstœðinga og óvini. Hún gjörir þeim ekkert tjón, hefnir sín 267
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.