Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 77

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 77
ÞÁTTUR UM GUÐFRÆÐI ARTICULI CHRISTIANAE DOCTRÍNAE Um góðu verkin EFTIR MARTEIN LÚTHER Uni fimmta boSorS . skQlt ekki morð fremja °9Ur undan farin boðorð vinna á Sv'ði skynseminnar, þ. e. þau taka ^nninn höndum, stjórna honum og ®99ia hann undir sig: hann á ekki að s lorna sér sjálfur, ekki að telja sig an' Feldur að þekkja sjálfan sig í u mýkt og láta að stjórn. Með því er o^^minni bœgtfrá. Eftirtalin boð- r fást við girndir oq fýsnir manns- Hyf.að deyða þœr. rceg' ' fysta lagi er um reiðigirni að fl a °9 hefnigirni, en um þœr segir hoðorð: ,,Þú skalt ekki deyða." a boðorð hefur aðeins eitt verk, Sem felnr k- , , , , . ^ ciur þ0 margt i ser og utrýmir v r?UrT1 löstum og fyrirskipar hóg- ^ ogvcerð er tvenns konar. Önnur er ert ? 9^®sileg og fögur, og er þó ekk- 0g .. a,<viS. Hana sýnum vér vinum haaT0nnUm' sem eru oss nytsamir og hejgu^Cernir °S því, er eignir snertir, °9 hy||j( ega þejm) sem gjöra oss engan miska, hvorki í orðum né verkum. Slíka hógvœrð hafa einnig skynlausar skepnur, Ijón og slöngur, enn fremur heiðingjar, Gyðingar og Tyrkir, þorparar, morðingjar og vond- ar konur. Þau eru öll friðsöm og hóg- vœr, þegar gjört er að vilja þeirra eða þau látin óáreitt. Þó eru þeir ekki fáir, sem láta blekkjast af slíkri ónýtri hóg- vœrð. Þeir hjúpa og afsaka reiði s!na með þessum orðum: ,,Ég mundi áreið- anlega ekki reiðast, ef ég fengi að að vera í friði." Já, kœri vin, þá vceri illi andinn líka hógvœr, ef hann fengi vilja sinn. Því kemur ófriður og móðg- anir yfir þig, að þau eiga að sýna þér á sjálfum þér, hvað þú ert fullur reiði og vonzku. Það á að hvetja þig til að stunda hógvœrð og reka út reið- ina. Hin hógvœrðin er frá grunni. Hún kemur fram við andstœðinga og óvini. Hún gjörir þeim ekkert tjón, hefnir sín 267

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.