Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 16
legri raust og ókennilegum tilburðum, oft með atferli, sem virðist benda í gagnstœða ótt. En oft bert. Ég held, að hið nœma skáld, Jón úr Vör, tali í orðastað margra í þessum hending- um: Á hverju andartaki leita milljónir manna til þín í neyð sinni, jafnvel þeir, sem aldrei hafa heyrt nafn þitt nefnt. Einnig ég, einnig ég þúsund þúsund sinnum þessi löngu ár í útlegð minni. Einu sinni enn hrópa ég í óbœrilegri kvöl: Guð minn góður, hjálpa þú mér, einnig mér, Guð minn, jafnvel þótt þú sért ekki til. Sú þörf og þrá, sú leit og kvöl, sem lýsir sér í þessu Ijóði, er allt í kring: Guð minn góður, hjálpa þú mér! Ert þú einhverjum svar, verður þú einhverjum til meðalgöngu um lausn og svar? Megnar kirkjan að kalla hina mörgu heim úr útlegð sinni? Er rödd hennar nœgilega skýr til þess, nógu ótvírœð, djörf og hlý? Erum vér, sem boðum og kennum, heilir og sannir gagnvart lífsins orði og Drottins anda? Vér lifum vitjunartíma. Það er mér ekki efamál. Gefum því gaum og ver- um viðbúnir. Látum uppbyggjast. Jes- ús lifir. Hann vekur og starfar með órœku móti víðsvegar í samtíðinni. Jesús er lífið, Og hann skal ríkja unz allt er lagt að fótum hins eina eilífa, sanna Guðs. Krossinn lýsir sem fyrirheit eilífs dags yfir landinu kalda. Og þér eruð hermenn krossins, synir Ijóssins, synir dagsins. Vökum því og verum algáð- ir. Liðnir kvaddir Brœður mínir. Vér kveðjum starfsár. Ég rifja upp að venju nokkuð af því, sem gerzt hefur. Við synodussetningu í fyrra, svo sem oft endranœr, var Ásgeir Ásgeirs- son, fyrrv. forseti íslands, viðstaddur, hlýr að vanda, jákvœður og örvandi- Hann varð ekki prestur, þótt hann hefði búið sig undir það. En hann lét það jafnan finnast, að hann taldi sig nákominn prestastétíinni og þá ekki síður hitt, að hann mat kirkjuna mikils og þótti þar við liggja þjóðarheill, að staða hennar vœri traust og sterk 1 þjóðlífinu. Hann var heiðursfélag' Prestafélags íslands. Vér vottum minn- ingu hans virðingu vora með því oð rísa úr sœtum. Tveir prestar hafa látizt. Báðirhöfðu þeir látið af embœtti fyrir mörgum ar' um. Sr. Eiríkur Albertsson, dr. theok/ andaðist 11. okt. 1972, tœpra 85 árö að aldri, f. að Torfmýri i Blönduhlíð/ Skagafirði, 7. nóv. 1887. Embcettis' prófi í guðfrœði lauk hann í febr. 19l7 og vígðist í maí sama ár sem aðstoð' arprestur til Hestþinga í Borgarfirð'- Ári síðar fékk hann veitingu fyrir Þvl kalli og þjónaði því til vorsins \9^< er hann baðst lausnar sa kir heilsu; brests. Hann varð doktor í guðfr®ð' við Háskóla fslands 1939. Prófasts 206
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.