Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 47
varð að guðsþjónustu, hvernig hið Venjulega og lítils megna fékk yfir Sl9 helgi og fegurð, hvernig andleg °9 veraldleg vinna tók að njóta réttar s'ns, svo sem aldrei óður. Lítið bara 0 almenna menntun fólksins í siðbót- arlöndunum. ^n það ber einnig að segja, að aJt þetta kom þar að auki, þegar nther leitaði að h inu eina einasta, relsun sólarinnar og friði. ^er þurfum trúnaðartraust til trú ^nrgra hluta. Vér þörfnumst trúnað- artraustsins til að komast í gegn um a myrkur, sem nú hefir lagt sig veröldina. Aðeins yfirveraldleg megnar að skapa raunverulega ,nin9u yfir landamcerin. Hvort eigum ®r að hlusta ó tal visnaðrar trúar? 6-0 ei9um vér að hœtta að trúa ó l nQ' heilaga almenna kirkju og breVta eftir því? ^ Evangelisk jótning geymir í sér ^ °9uleika umfram allar aðrar til að því að hún kemur ekki jn siaii:um oss, ekki fró formi trúar- fr^ar' iteldur fró innihaldi hennar, fra Gaði í Kristi. sem^r ?'^Um lifa — ekki af því, Ud ,Ver sjáIfir eða veröldin hefur n'áð ^ Qð b'Óða ~ iteldur af Guðs föc/ Sem train grípur og heldur í STU taki. flutt ýðing: Jóhann Hannesson, prófes: Leiðrétting Tímamótaverk í íslenzkri guð- frœði I júníhefti Kirkjuritsins birtist rit- gerð eftir dr. Þóri Kr. Þórðarson, prófessor. Bar ritgerðin ofan- greinda fyrirsögn, en hún féll niður í setningu. Voru í grein- inni 17 prentvillur, enda frá rit- inu gengið er sumarleyfi sfóðu sem hœzt og aðrir erfiðleikar steðjuðu að. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessum mistök- um. Nokkrar villur eru meinlegar, og eru þessar helztar: Bls. 168, vinstri dálkur, 18. l.a. o.: tölu- frœðileg, les tölfrœðileg (átt er við „statistik"). Bls. 171, vinstri dálkur, 12. I. a. n.: telja þessa öld . . . veröld- ina, veröldina guðlausu, les: telja . . . veröldina guðlausa. Bls. 172, vinstri dálkur, 1. I. a. n.: stofunarinnar, les stofnun- arinnar. Bls. 173, millifyrirsögn: Verk- efnaskrá kristinnar félagsfrœði, les kristinnar félagssiðfrœði. Eru þeir, sem áhuga hafa á efni greinarinnar, sem var rann- sóknarrit dr. Björns Björnssonar, prófessors, í kristinni félags- siðfrœði, beðnir þess að leið- rétta þessar gjörðir prentvillu- púkans í eintaki sínu af Kirkju- ritinu. 237
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.