Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 47

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 47
varð að guðsþjónustu, hvernig hið Venjulega og lítils megna fékk yfir Sl9 helgi og fegurð, hvernig andleg °9 veraldleg vinna tók að njóta réttar s'ns, svo sem aldrei óður. Lítið bara 0 almenna menntun fólksins í siðbót- arlöndunum. ^n það ber einnig að segja, að aJt þetta kom þar að auki, þegar nther leitaði að h inu eina einasta, relsun sólarinnar og friði. ^er þurfum trúnaðartraust til trú ^nrgra hluta. Vér þörfnumst trúnað- artraustsins til að komast í gegn um a myrkur, sem nú hefir lagt sig veröldina. Aðeins yfirveraldleg megnar að skapa raunverulega ,nin9u yfir landamcerin. Hvort eigum ®r að hlusta ó tal visnaðrar trúar? 6-0 ei9um vér að hœtta að trúa ó l nQ' heilaga almenna kirkju og breVta eftir því? ^ Evangelisk jótning geymir í sér ^ °9uleika umfram allar aðrar til að því að hún kemur ekki jn siaii:um oss, ekki fró formi trúar- fr^ar' iteldur fró innihaldi hennar, fra Gaði í Kristi. sem^r ?'^Um lifa — ekki af því, Ud ,Ver sjáIfir eða veröldin hefur n'áð ^ Qð b'Óða ~ iteldur af Guðs föc/ Sem train grípur og heldur í STU taki. flutt ýðing: Jóhann Hannesson, prófes: Leiðrétting Tímamótaverk í íslenzkri guð- frœði I júníhefti Kirkjuritsins birtist rit- gerð eftir dr. Þóri Kr. Þórðarson, prófessor. Bar ritgerðin ofan- greinda fyrirsögn, en hún féll niður í setningu. Voru í grein- inni 17 prentvillur, enda frá rit- inu gengið er sumarleyfi sfóðu sem hœzt og aðrir erfiðleikar steðjuðu að. Eru lesendur beðnir velvirðingar á þessum mistök- um. Nokkrar villur eru meinlegar, og eru þessar helztar: Bls. 168, vinstri dálkur, 18. l.a. o.: tölu- frœðileg, les tölfrœðileg (átt er við „statistik"). Bls. 171, vinstri dálkur, 12. I. a. n.: telja þessa öld . . . veröld- ina, veröldina guðlausu, les: telja . . . veröldina guðlausa. Bls. 172, vinstri dálkur, 1. I. a. n.: stofunarinnar, les stofnun- arinnar. Bls. 173, millifyrirsögn: Verk- efnaskrá kristinnar félagsfrœði, les kristinnar félagssiðfrœði. Eru þeir, sem áhuga hafa á efni greinarinnar, sem var rann- sóknarrit dr. Björns Björnssonar, prófessors, í kristinni félags- siðfrœði, beðnir þess að leið- rétta þessar gjörðir prentvillu- púkans í eintaki sínu af Kirkju- ritinu. 237

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.