Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 71

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 71
nu sá hann sig tilneyddan og settist bá að á Englandi. Hann er nú aðstoð- arprestur við St. Matthew kirkjuna í Westminster. Aðaláhugamál sr. ffrench-Betagh er gerast kapelán hjá einhverri klaust- Urreglu enskri, eða fá stöðu þar, sem hann getur gefið sig að trúarlegri ráð- 9|óf. Vinir hans segja að slík störf r™Jr|i henta honum vel. Sjálfur hafi bann cefíð haft þá venju að rísa úr rekkju klukkan hálf fimm á morgni bverjum til bœnagjörðar, svo að hann s® kunnugur sjálfsaga. Saga þeirra Reeves, biskups og sr. ffcench-Beytagh, dómprófasts ernœsta °bk, svo sem þessir menn eru ólíkir Urri margt, en hún fellur þó í sama arveg um tíma og starfsvettvangur e99ja er kirkja heil agrar Maríu meyj- ar 1 Jóhannesarborg. Þessi kirkja hefir J"eynst hús helgunar, sáttargjörðar, P°lgœðis og huggunar. Þar hefir Predikunarstóllinn þjónað málstað rettlcetisins og fagnaðarerindi Guðs. y®rðlaun til handa Móður Teresu °oir Teresa, sem er rómversk-kat- 0 sk nunna líkn frá Albaníu og vmnur ^ arstörf í Calcutta á Indlandi meðal a dsveikra og deyjandi manna, hlaut y Urkenningu frá Tempeltonsjóðnum -/framfarir 1 trú" eins og það er °rðað. y Verðlaun þessi eru £ 34.000. Fillipp- hctl^'115 a^ent' þessi verðlaun í Guild- í London og verða þau notuð til Styrkja starf móður Teresu. Vei_igPPUs prins sagðist œtíð hafa trú^' brifinn af verðlunum fyrir arstörf. (jEn SVQ |<ornu fréttir um það, hver œtti að njóta þeirra ásamt fréttum af starfi móður Teresu meðal hinna aumustu í Calcutta. Þykir mér nú, að slíkum verðlaunum sé vel varið. Hinn einskœri kœrleikur, sem birtist í lífi og starfi móður Teresu hlýtur að hvetja til auðmýktar og aðdáunar, því að það er í lífi manna eins og hennar, sem við sjáum endurskin eðlis Guðs og umsköpunarmátt. Það er í þessu lífi manna, sem við eigum að skyggn- ast eftir umsköpun, en ekki í því að gripið sé fram í fyrir náttúrulögmál- um. Ef við eigum að stefna fram til siðmenntaðri lífshátta, þá þarf trúar- hugsun að ná tökum á miklu fleiri mönnum, svo að einhverjir þeirra geti komið á framfœri boðskap, sem menn fái miðað líf sitt við". Móðir Teresa sagði, að þessi verð- laun vœru „kœrleiksverk", og myndi hún nota þetta fé til kœrleiksverka og friðar í veröld sífellds einmanaleika og mikillar örbirgðar. Þegar hún nefndi heimili sitt, sem œtlað vœri hin- um deyjandi og á sjúkrahúsið fyrir holdsveika, þá sagðist hún einnig sjá alvarleg sjúkdómseinkenni í Iífshátt- um velferðarríkja Vesturlanda, sem gœtu orðið að hinum verstu meinum og valdið tortímingu, ef ekki vœri fyrir þessi mein tekið. John Tempelton ávarpaði gestina, sem voru níuhundruð og sagði, að því vœri eins farið á sviði trúarinnar, sem annars staðar t. d. á vettvangi vísinda, að þar yrði að vinna ,,fram- farastörf". Það vœri ekkert óeðlilegt við það, að menn i hinum ýmsu lönd- um gerðu mismunandi uppgötvanir i hinni löngu leit að því að skynja meir og meir af hinu óendanlega eðli Guðs. 261
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.