Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 8

Kirkjuritið - 01.09.1973, Síða 8
þess voru svo haldnar samkomur á sunnudagskvöldum fyrir íbúa þriggja til fjögurra skála samtímis. í fyrstu var herbergið fullsetið, þátttakendur 40-50. En þegar leið að sumri og kvöldin urðu bjartari, fœkkaði þeim. Reyndar voru allar samkomur bannaðar, en eftirlitið var ekki mjög strangt. En svo var það í júlí, að öllum varð bilt við í búðunum. Allar bœkur, söngbœkur, Biblíur, hljóðfœri, spil, myndir af eiginkonum, börnum eða unnustum skyldu afhendast. Þeim þótti liklega sem fangavistin vœri oss of léttbœr, vér skyldum láta beygjast. Dagana varð að gera svo gráa sem kostur var. Jafnframt voru allir fundir stranglega bannaðir. Það var þungbœrt að binda utan um Biblíu, söngbók, mynd og annað, sem var svo kœrt, skrifa fanganúmer og nafn utan á pakkann og afhenda síðan. Án Biblíu! En hve fátœktin var yfirþyrmandi. Að geta ekki framar leitað uppi hin mörgu gamalkunnu og góð'u orð, né öðlazt skilning nýrra orða! En enginn stöðvar Guð. Heilagur andi minnti oss á. Þú „rakst á" þetta orðið og síðan annað orðið úr Biblíunni. Þú sást fyrir þér, hvar þau stóðu á síðunni, og svo birtist vers eftir vers. Enginn jarðneskur máttur getur svipf mann vígslu Heilags anda og Ijósi því, sem hann varpar á kristna þekkingu. Það reyndi ég þœr vikurnar, sem í hönd fóru. Vér héldum áfram morgunbœnunum eins og fyrr. Það var svo snemma dags, að vér þóttumst nokkurn veginn öruggir. Vér sungum gamalkunna sálma og söngva, fórum með ritningarorð eftir minni, bœttum við fáein- um orðum og enduðum með bœn. Einum og einum hafði tekizt að luma á vasatestamenti sínu. Það var sönn hátíð morguninn, sem skólastjóri landbúnaðarskólans hélt hugleiðinguna og tók fram litla Nýja testament- ið sitt og las úr því. Erfiðara var að halda fundi á sunnudagskvöldum. Þá mátti búast við eftirliti. En vér söfnuðumst saman fáeinir umhverfis borð í einhverju skálaherberginu. Vér sungum saman í lágum hljóðum, fórum með ritn- 198
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.