Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 21

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 21
r- Þórir Stephensen, aðstoðarprest- Ur við dómkirkjuna, var skipaður ann- Qr prestur við dómkirkiuna 1. apríl 1973. /■ Gunnar Kristjánsson, settur prestur 1 ^allarnessprestakalli, var skipaður s°knarprestur þar 15. maí. ^r' ^lfar Guðmundsson, settur sóknar- Prestur í Ólafsfjarðarprestakalli, var 'Paður sóknarprestur þar 15. maí. i'S'9urður K. G. Sigurðsson lét af l°nustu Norðfjarðarprestakalls frá 1. SePtember. Sr- Si gurður Pálsson, vígslubiskup, tók ijn'ngu í Reykhólaprestakalli, Barð., sept. 1972. fa tUr Práfastur í Borgarfjarðarpró- tsdasmi, sr. Jón M. Guðjónsson, var Sk'PaðUr 1. marz. Sr- Óskar J. Prestur, var ReVkjavík l Þorláksson, dómkirkju- skipaður dómprófastur í apríl. Da|Ur Prófastur í Snœfell sness- og aProfastsdœmi, sr Jón Kr ísfeld °r skipaður 1. júní. ^Ir Prestar Verig^ frerT1Ur margir kandidatar hafa V|9ðir á árinu, alls átta. óiafur . SetfUr SnS ^'9urSsson vígðist 9. júlí, PrestakSnknarpreStUr ' Kirkiuhvols- Hann ° h kan9árvallaprófastsdœmi. er œddur í Reykjavík 26. ágúsl 1943. Foreldrar hans voru hjónin Guð- björg Guðbrandsdóttir og Sigurður Ólafsson, múrari. Hann lauk embœtt- isprófi í guðfrœði í júní 1 fyrra. Kona hans er Ólöf Helga Halldórsdóttir. Haukur Ágústsson vígðist 20. ágúst, settur sóknarprestur í Hofsprestakalli, Múlaprófastsdœmi, skipaður 1. des- ember. Hann er fœddur í Reykjavík 3. nóvember 1937, sonur hjónanna Helgu Vigfúsdóttur og Ágústs Jóns- sonar, vélstjóra. Hann lauk embœttis- prófi í guðfrœði 1968. Kona hans er Hilda Torfadóttir. Gunnar Björnsson vígðist 15. október, settur sóknarprestur í Bolungarvlkur- prestakalli, ísafjarðarprófastsdœmi. Hann er fœddur I Reykjavík 15. okt- óber 1944. Foreldrar hans eru hjónin Ingibjörg Gunnarsdóttir og Björn R. Einarsson hljóðfceraleikari. Hann lauk embœttisprófi I guðfrœði haustið 1972. Kona hans er Veronica Margrét Jarosz. Sama dag vígðist prófbróðir hans, Halldór S. Gröndal ráðinn farprestur þjóðkirkjunnar. Hann er fœddur í Reykjavík 15. október 1927, og eru foreldrar hans hjónin Mikkelína María Sveinsdóttir og Sigurður B. Gröndal yfirkennari. Hann lauk háskólaprófi í viðskiptafrœðum í Bandartkjunum 1952 og embœttisprófi í guðfrœði haustið 1972. Kona hans er Ingveldur Lúðvígsdóttir. Árni Bergur Sigurbjörnsson vígðist 26. nóvember, settur sóknarprestur í Ól- afsvíkurprestakalli í Snœfellsnesspró- 211

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.