Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 14

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 14
Fjórir biskupctr ó íslandi: Biskup íslands, vígslubiskupar Skólholts og Hóla og biskup rómv.-kaþólskro á Islandi hrikalegu átök Ijóss og myrkurs að baki jarðlífssögunnnar. Og hann fékk að sjá kirkjuna sína og þína, eins og hún er. Sá hana, borgina helgu, nýja Jerúsalem, stíga niður af himni, búna sem brúði, er skartar fyrir manni s!n- um. Sá hana sem það endurskin Guðs ríkis, sem er að nálgast að ofan, sem ber bjarma sinn inn í hvert það hug- skot, sem Kristur nœr að snerta og opna. Og að lyktum mun það rjúfa það þykkni, sem grúfir yfir jörð, og hvert auga, hvert hjarta sjá og játa: Jesús er Drottinn. Sú jörð, sem Jesús hefur helgað sér með krossi sínum og upprisu, mun segja það síðasta orð: Kirkjan mín, Drottinn minn. Kirkjan er annað og meira en vér °9 allt það, sem augun sjá. Og samttalor Drottinn til vor eins og hann og kirkl' an hans eigi allt undir því, hversu v'e vér reynumst þann stutta dag, sem ver fáum að starfa á jörð. Og ekki er nein mótsögn i þessu. Ekki frá hans sj°n arhóli. ,,Hann telur ár og aldir heinf,s og œðaslög míns hjarta." Hann, se'v rúmar í einni sjónhending tilverenn frá upptökum til endaloka, hann H,1 jafnframt í þeirri andrá, sem er m , hverfula œvistund, eins og allt se 204

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.