Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 11

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 11
hann sat I laukagarðinum á staðnum, °9 sagði það síðasta orð: „Kirkjan m'n, Drottinn minn." Ekkert annað er til, sem sá maður mcElti. En þessi orð hafa geymzt og ott verið til þeirra vitnað. Þó veit eng- 'nn, hvaða h ugsun var á bak við þau, hvað sá góði maður meinti. Þar verð- Ur hver að geta í eyðu. Menn geta spurt á alla vegu um sem ekkert svar fœst við. Og Þegar reynt er að ráða þrungin en margrœð ummœli annars manns, er V'S búið, að lausnin verði aðeins berg- mal þess, sem bœrist í eigin barmi þá °9 Þá stundina. ^'st eru orðin minnileg, á hvern veg, f®m Þau eru skilin. Hvað heyrir þú í Peim? Tregahreim, llkt og vœri, ef þú SCE'r Þöll drauma þinna fallna eða Urnbreytta í eitthvað allt annað en '9 varði? Eða skynjar þú fögnuð í 'm, eins og þegar þú minnist þess, ,erTl þér er kœrast á jörð og átt þann- 9' að enginn sársauki, enginn von- r'9ði, hvorki dauði né líf getur tekið um Finnurðu brodd 1 orðun- ' eins °g þau minni á eitthvað, ^,m bú hefur brugðizt? Eða bera þau þjnU at ^v' tagi, sem fer um vitund Ql a< Þegar þú hugsar um það, sem rei brást þér né bregðast má? kirk0005^' V°ru hinztu orð gamals þrey^UrSta andvarp eitt, sem leið frá Jm. gat , ■ vonsviknum barmi. Hann inn , afa gefið frá sér öndina uppgef- Un Q aiiri sinni mœðu í þjónustu kirkj- Urn Q/ °9 V'S stjórnvöl hennar. í skráð- Verk e'miiciurn segir ekki annað af Up Urn h°ns en að ,,hann lét smíða Um LTliL^i<iri<;iuna og allan múr í kring- lr iUna á Hólum". Hvarf hann frá verki í svipuðum hug og lýsir sér í þeim orðum, sem framkvœmdamað- urinn Salómon er borinn fyrir: Er ég leit á öll verk mín, þau er hendur mín- ar höfðu unnið, og á þá fyrirhöfn, er ég hafði haft fyrir að gjöra þau, þá sá ég, að allt var hégómi og eftirsókn eftir vindi, og að enginn ávinningur er til undir sólinni. Eða var hann í líkum þönkum og sá friðarins maður, Melankton, sem sagðist feginn að fá að deyja, þó ekki vœri annars vegna en þess, að þá vœri hann laus við þjark og þref og geðvonzku samherja sinna í helg- um frœðum? Það má láta sér margt annað til hugar koma. T. d. það, að hinn deyj- andi maður hafi andvarpað til Guðs síns í þökk fyrir þau ár, sem hann fékk að starfa og mœðast í þjónustu kirkj- unnar. Ef til vill þótti honum sá tími hafa verið of stuttur. Líka má geta þess til, að hann hafi gengið út I laukagarðinn sem oftar til þess að gera bœn sína. Voru orðin, sem síðast heyrðust af vörum hans, nokkuð ann- að en inntak þess bœnarmáls, sem í barmi bjó, stefið í daglegri bœn hans, stöðug, hljóð bœn hjartans, sem heyrðist nú, um leið og hann var kvaddur burt af þessum heimi fyrir- varalaust? Eða sá hann eitthvað í andlátinu? Sá hann kirkjuna sína og Drottin sinn? Var þetta undrunar- og fagnaðaróp, sem fœddist ósjálfrátt, þegar þetta, sem blindar dauðleg augu, var allt I einu á förum, þegar það leyndarmál, sem hann hafði skynjað gegnum þokugler, I skuggsjá og ráðgátu, varð skyndilega bert og blasti við óhjúpað I eilífu Ijósi? 201
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.