Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 56

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 56
Frd tíðindum heima Síðasta dag júlímánaðar í sumar sem leið kom til íslands gestur einn, sem að vlsu vakti ekki mikla athygli frétta- manna. Gestur sá var prestur frá Konsó í Eþíópíu, sjálfur Konsómaður að kyni og er ávöxtur kristniboðs ís- lenzkra manna þar syðra. Koma hans hingað mun því eflaust þykja meira verð í himninum en flest það annað, sem þangað hefur spurzt af íslandi að undan förnu. Undarlegt og nœsta hugstyrkjandi var að ganga með þeim gesti um gólf Skálholtskirkju. Það var líkt og sagan yrði þúsund ára predik- un um menn, sem eru gras og þó ávöxtur þess Orðs, sem stendur stöð- ugt að eilífu. Síra Berrisja Húnde er ungur mað- ur og miklar vonir við hann bundnar á heimaslóðum. Hér varð hann hverj- um manni geðþekkur, sem hitti hann að máli, hógvœr, hlédrœgur, en góð- Húnde mannlegur og hlýr í viðmóti. Þann skamma tíma, sem hann staldraði her- lendis, ferðaðist hann allvíða um lan til þess að kynnast kristniboðsvintim- Predikaði hann þá jafnframt eða sagð' frá þjóð sinni og kristniboðinu á mórð' um fundum og samkomum. Rce^0 hans var einföld og skýr, en þróttrni il. Varð ýmsum þeim, er til han5 heyrðu, hugsað til frumvotta kristn n at- innar og frásagna Postulasögun síðasta blaði Bjarma, segir svo 1 um bölv- etur hann m. a.: „Hann lýsti fargi og un heiðninnar, eins og sá einn 9 gert, sem hefur lifað og hrcerzt myrkrinu. En hann sagði líka fra P . á áhrifamikinn hátt, hvílík umskip^ verða I llfi einstaklinganna, Þe9ar deigskraftur fagnaðarerindisins fer ^ verka. Hann lagði áherzlu a< ^ kristniboðarnir kœmu ekki til ÞeSS . • • crel^' trufla Konsómenn I heiðinni /'s 246

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.