Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 65

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 65
rQðgjöf, þolgœði, skilning og ákafan stuðning, þar sem hann beitti sér. Aðrir kvörtuðu undan þyrrkingslegu °9 ópersónulegu viðmóti. Víst var um Það, að hann var lítið fyrir það gefinn klappa á herðar manna eða taka Htikið í hendur þeirra. Einn af fyrrverandi forstöðumönn- Urn í biskupsdœmi Jóhannesarborgar, Sern var nokkuð öndverður í gagnrýni S|nni á biskupinum, sagði þó eitt sinn: fyrir marga galla var Ambrose eeves einhver sá djúphugulasti and- ®9ur maður, sem ég hefi kynnst. Ekki PUrfti annað en vera í messu hjá hon- Urn til þess ag komast að raun um, VQð helgun og tilbeiðsla var í hans au9um. Persónulegan vanda manna eysti hann œtíð svo sem bezt mátti Verða, þag qg þe^kj-j m Hann gaf sig an að lausn vandans og lagði allt Qnnað á hilluna, þangað til niður- staða var fengin". ^ Afríkumaður einn mœlti, að Reeves SugU^ VCEr' no^^urs konar Makorios Ur-Afríku, vegna þess hve vel hon- 111 ^efði tekizt að fá menn, er höfðu ISnr|unandi sjónarmið til að vinna Saman. það Amb r°se Reeves var ásakaður bQa er áleið biskupsdóm hans, að b En ^'rt' ekki nógsamlega um em- ÞettJ grœ^' s'9 n'ður í stjórnmál. End L,0tt' °®rum algjörlega rangt. gl^0 Pott hann gœfi gaum að hinu | Psamlega óréttlœti og mannúðar- Q ys' stiómar Suður-Afriku í kynþátta- fjb^re'nin9i, þá var það svo, að þeim fermn ' ' biskupstíð hans, sem is QuySt °9 9engu reglulega til altar- u þess sem sjötíu nýjar kirkjur voru reistar og safnaðarheimili til við- bótar. Ambrose Reeves hafði heitið því í vígsluheiti sínu „að gera útlœga sér- hverja villukenningu og þœr kenning- ar aðrar, sem gengju í berhöggi við Orð Guðs." Apartheid, aðgreining kynþátta, var ein slík kenning. Því var það, að hann vakti menn til andstöðu við kynþáttastefnu stjórnarinnar og til andstöðu við þau lög, sem í raun settu á stofn illrœmdan „rannsóknarrétt". Þegar hér var komið tóku fjölmiðlar stjórnarinnar að krefjast þess, „að landið losaði sig við þetta meindýr". Reeves biskup sá greinilega hvert stefndi í þessum efnum og betur flest- um öðrum. Margir biskupanna i Suð- ur-Afríku lögðu mikla áherzlu á að vinna tíma og sýna sveigjanleika í viðskiptum við stjórnina og töldu það einu fœru leiðina til árangurs. Þeir lögðu því alla áherzlu á að mœta af- leiðingum kynþáttastefnunnar, en Reeves biskup snerist gegn stefnunni sjálfri og rót hennar. Hann var örugg- ur í sannfceringu sinni um afstöðuna til þessa vanda, ákaflega hreinskilinn og tók á móti af alefli þar, sem hann mcetti andspyrnu. Honum var ekkigef- inn sveigjanleiki í efnum sem þessum, en vinir hans sögðu margir, að sveigj- anleiki myndi hafa reynzt honum bet- ur til árangurs. Þetta getur hafa átt við, ef aðeins hefði verið um baráttu í orðum að rœða, en hér var barátta í athöfn og skulu nefnd um það nokkur dœmi. Árið 1953 stóðu kirkjur og kristni- boðsstöðvar andspœnis þeim vanda, að þeim var skipað að láta skóla sina 255

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.