Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 39

Kirkjuritið - 01.09.1973, Side 39
^e9ðun, þá virðist grundvallarsetn- 'n9'n skiljanleg út frá sjálfri sér. [ jrúarlegu samfélagi sínu á hinn rétt- láti Qð lifa á réttlœti sínu. Það er satt, Qð góð samvizka er sem daglegt eimboð til veizlu. Heilbrigður móral- ismi, sem heldur góðri samvizku, en ellur ekki niður í sjálfsréttlœtingu, eldur sínum rétti innan sinna endi- ^arka. Hann stendur á hœrra stigi ®n syndajátning, sem ekki er knúin ^ram af ástandi hins sundurkramda |arta, heldur lítur á sig sem dyggð a9 er því ; reynd móralismi, sem e Ur þrengt sér inn í sjálfa frelsun- artrúna. Jafnvel í Jobsbók og I Sálm- nurn skírskota guðrœknar sálir til ettlcetis sins gagnvart Guði. n móralisminn fullnœgir ekki hinni g|Upu trúarlegu þörf. Hann tekur ekki ., a skiptinguna, skerpingu hug- Q°nar'nnar né háleita hugsun um t ' ^ann ^eldur sér á milli þessara ls ^ia hátinda. Móralisminn kreist- p. ' SUndur til dauða milli réttlœtis esk rCe^unnar °9 trúarinnar á himn- te a.n Fáður Jesú Krists. Innileiki sið- ar| !S^rofunnar neðan frá og hátign- °rðlð ' 9u^struarinnar °fan frá hafa 1 hcettuleg öryggi móralismans. m leið og Job skírskotaði til rétt- QugS S'ns' ax stórfengleiki hátignar að h ^r'r i1u9si<otssianum hans, svo 6jns ann áiaut að segja: Ég hafði að- nú h Um ut fra or^rami' en veq et'r au9a mitt litið þig. Þess í <-j, ?.a tei< e9 °rð mín aftur og iðrast Uttl °9 ösku. ur s^ m'^u meir yfirþyrmandi en und- heim°PUnar °9 sogu' œgiiegri en al- gnýrSlns Þögli óendanleiki og brim- ilfsstraumsins er heilagleiki Guðs. Guð er miklu strangari og nœr- göngulli en oss hefir dreymt um, jafn- vel á björtustu augnablikum lífs vors. Hafi einhver fundið fyrir eyðandi eldi Guðs, þá gleymir hann honum ekki, hversu lágt í mold, sem hann er lagður eða upp lyft í hœstu hœðir sœlunnar. Fyrst og síðast var það kirkjan, sem ávaxtaði náðina. En náð Guðs var ekki skilin eins og Páll og Ágúst- ínus skildu hana, út frá œðstu hlið- stœðum hins siðferðilega samlífs, það er frjáls fyrirgefning Guðs og per- sónuleg miskunn hans gagnvart sál- inni. Það var kirkjan, sem ráðstafaði henni. Hún hafði af miklum forða að miðla. í sakramentum og alls konar guðrœkilegum siðum og helgiverkum hlaut einstaklingurinn sinn hlut af þessum kirkjulega forða, ríkulega eða sparsamlega, og út frá eign verð- leikum. Það gat verið í töfrakenndu formi, en einnig I andlegu formi. Grófasta afleiðingin af þessu varð sú, að aflausnarnáðin var seld gegn stað- greiðslu, og var tryggð svo langt sem að leysa kaupandann, ekki aðeins frá refsiákvœðum kirkjunnar, heldur einnig hér og handan þessa lífs. í Englandi og í Frakklandi — þar sem hreinsun kirkjunnar og frelsun undan harðstjórn Rómar yfir sálum og peningum virtist bezt undir búin, I Bœheimi, Þýzkalandi og annars staðar, voru settar fram kröfur um almenna biblíulega og evangeliska siðabót. Voldug raust Lúthers veitti nýjan kraft hinum mörgu siðbótar- kröfum. En það, sem varnaði honum sálarfriðar, var fólgið í œðsta sjónar- miði raunveruleikans: Verðleikunum. 229

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.