Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.09.1973, Blaðsíða 40
Hann þoldi ekki lífið í slíku guðssam- félagi. Skömmu eftir ór siðbótarsetn- inganna skrifaði hann: ,,Ég vildi óska þess, að orðið verðleikar hefði ekki komisf inn í Ritninguna, því að það er misnotað og leiðir með sér þó fölsku sannfœringu, að mann- eskjan geti talið sér eitthvað til verð- leika og gildis." Til voru sálir, sem höfðu náð sam- félagi við Guð, án þess að ganga í gegn um hinn opna eða grímuklœdda móralisma. Þœr lifðu ekki á eigin réttlœti né á verðleikum sínum, heldur með því að neyta hins guðdómlega. Mystikin var komin fram úr lögmáls- trúarbrögðunum og hafði flutt sig inn i helgidóm hins innra lífs. Þar höfðu innilega leitandi sálir skapað sér helgidóm og heimili handan við veraldleika kirkjunar. Þar fannst Lúth- er, að hann œtti heima. Vér minnumst fagnaðarfundanna hjá honum, þá er hann las Tauler, og þegar hann fann smárit frá ókunnum höfundi, en það var „Guðfrœðin þýzka", fyrsta sið- bótarritið, sem hann sendi til prentun- ar. Hann kallar ritið „andlega, göfuga smábók", sem dregin hefir verið upp úr djúpi Jórdanar af sönnum Israels- manni, hvers nafn Guð einn veit". Lúther varð sjálfur gagntekinn af hinu djúpa tómi hugleiðingarinnar og setti kristinn texta við hana, líkt og margir á undan honum. Mörgum árum eftir að hann hafði fundið þá nýju undur- samlegu tóna, sem ennþá heyrast frá hljómmikilli sál hans út yfir kristnina — mörgum öldum síðar — finnum vér hjá honum sem einn og annan mildan tón og veikan, en þeir tónar eru frá kross-guðfrœði mystikurinnar. Árið 1515 fann hann í Róm auð- mýktina og sjálfslœginguna fremur en huggunarboðskapinn. Það orð, sem táknar lífslist mystikurinnar, ,,ge- lassenheit", hina ósnertu rósemd, það kemur fyrir fyrst 1517-18 1 hinni stuttu skýringu boðorðanna, tru- arinnar og Faðirvorsins, inni í skýr- ingu á bœninni: Verði þinn vilji. -- „Gef oss fullkomið frjálst áhyggiu' leysi um alla hluti, hvort sem þeir eru af hinu illa eða af hinu góða • En nokkrum árum siðar skrifar hann í barnafrœðum vorum: Vér eigum að óttast og elska Guð umfram a11a hluti og setja allt vort traust á hann einan. Margir finna til lotningar gagn' vart óendanleikanum, bera virðingu fyrir hinu heilaga; margir hafa til- finningu fyrir trúarlegri stemningu' jafnvel fyrir eldmóði sjálfsafneituf' arinnar, en geta þó ekki skilið djarfu trú hins evangeliska kristindóms. Það er auðveldara að leita friðarins ut°n við skarkala heimsins en að trúa 0 gœzku lífsgrundvallarins. Hefði Lúth- er látið staðar numið í hugleiðsi° mystikurinnar, þá hefði hann lað° að sér marga, sem nú hneykslast 0 honum og skilja hann ekki, en Þ° hefði hann ekki stofnað til hins nýi° trúarskeiðs í sögu trúarbragðanna pa hefði engin stökkbreyting átt sér stað- En mystikin var Lúther ekki nóg- 0 hans var of heit og þrungin tilfif ingu. Spurning samvizkunnar or° sekt og fyrirgefningu ásamt grim01 úðlegri neyð lífsins, sem hjá Lut drógst saman í mögnuðu þunglyn . ' gerði honum ókleift að halda ser skipulega guðsupplifun í mystikinn við 230
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.