Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 23

Kirkjuritið - 01.09.1973, Page 23
Þó hefði það ekki nœgt, ef eigi hefði 0nnið til góð forusta prestsins og sam- staða safnaðarins. vinum að mœta. Prestum og söfnuð um fceri ég þakkirfyrir allar samveru sfundir. ^úsafellskirkja, Borg., var vígð á ann- í hvítasunnu, 11. júní. Hana hafa usafellsbœndur reist með liðsfyrk annarra afkomenda sr. Snorra Björns- s°nar og vina sfaðarins. Hér er m. ö. ásin ný bœndakirkja og hafa eig- ®ndur lagt henni tryggingu fyrir við- a di, svo sem til er greinf í máldaga. a^omumanna dvelst að Húsa- ' að sumarlagi og getur þvi þessi l^r ia komið að miklum notum. Er- ^ ndis hafa verjg reisfar á allra ^ °stu árum víða í sumarbústaða- rneer^Um °9 a aðrum stöðum, sem fjöl- ®nni scekir í sumarleyfum. Er tíma- rt huga að slíku hér á landi. Sr D' end v'9siuhiskup Sigurgeirsson for UrV'^®' des. Svalbarðskirkju jnr|nU/ sem hafði verið á grunn- Ur ó Sem Ákureyrarkirkja sfóð áð- Min^ ^6r^ ^ar UPP Prýðilega á vegum að '?Safns Akureyrar, sem tekið hefur Ser vörzlu hennar ogi viðhald. notkLU-09-Skirk'a' Kial-' var <Un að tekin í Ustu 10 n^U me^ f’áf'ða9uðsþjón- 9aan ^eS' e^'r urr|fangsmikla og að h ^Sra v'®9er^/ sem miðaði að því, Urn Sf|S'.a^na ^'ri<'ia héldi upphafleg- minja e'íennum s'num. Höfðu þjóð- sjón V°* Ur hlörður Ágústsson um- með viðgerðinni. ^itazia Éq ■ Pr°fast Sótera®' nyðri hluta Þingeyjar- s°rnu ‘ a!m'S' en þar fór ég áður um rin a 1959. Þar var alls staðar BoS skozku kirkjunnar Skozka kirkjan bauð mér til Alls- herjarþings síns (General Assembly), sem haldið var í Edinborg síðustu 10 daga maímánaðar. Ég sat þingið í 3 daga. Það er háð árlega, skipað 1500 fulltrúum, prestum og leikmönnum, og hefur um aldir gegnt veigamiklu hlut- verki í skozku þjóðlífi. Með mér í för var sr. Robert Jack á Tjörn. Hann var mér ágœtur förunautur og íslandi ó- trauður og hollur fulltrúi. Þingið samþykkti einróma ályktun, sem efnislega felur í sér sfuðning við málstað fslands í landhelgismálinu. Ég tel lítinn vafa á því, að mikill þorri fólks á Bretlandi sé nœmur á rök Is- lendinga í þessu máli, þegar þau eru skynsamlega kynnt, þóft skammsýn sérhyggja fárra ráði opinberum við- brögðum Breta. Kirkjuþing Kirkjuþing, hið 8. í röðinni, var háð í Reykjavík dagana 22. okt. til 3. nóv. Hafði það mörg mál til meðferðar og afgreiðslu, svo sem gerðir þess bera með sér, en þœr eru í höndum allra presta og sóknarnefnda. Meðal mála, sem kirkjuþing afgreiddi að þessu sinni, var hið gamalkunna frumvarp um veitingu prestakalla. Það var nú samþykkt í 3. sinn og af ótví- rceðari einhug en nokkru sinni fyrr, ncer einróma. Allt um það náði það ekki að komast á dagskrá alþingis fyrr en und- ir þinglok, þegar vonlaust var orðið, 213

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.