Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 13
Qeymi ég þær inni í skáp. Og fagnað- urinn stendur til klukkan að ganga eitt, °g hann er hinn rólegasti og hagar sér mjög vel. Síðan lýkur þessu, og þeir, sem voru að aðstoða mig eru farnir. ^ið erum bara tveir eftir. Þá segi ég hann: „Komdu nú hérna inn. Þú verður að taka þetta, sem ég geymi fyrir þig. En mig langar til að segja eitt við þig áður. Áttu heima hérna í hænum?" — „Já.“ — „Áttu konu?“ „Já.“ — „Áttu bðrn?“ — ,,Já.“ — "Ja, þá hefur þú tækifæri til þess að 9efa fjölskyldu þinni nýársgjöf, sem þú varst ekki fær um að gefa, þegar þú komst hingað í kvöld.“ — „Hvað er Það?“ segir hann. „Að koma ódrukk- inn heim.“ — „Já, þetta er mesta vit- 'eysa.“ — „Já, er það ekki? Er þetta ekki vitleysa? Langar þig til að reyna að hætta?“ segi ég. „Já, ég vil það nn-“ — „Ég þekki einn, sem örugg- ie9a getur hjálpað þér til að hætta.“ — „Hver er það?“ — „Hann heitir Jesús Kristur." Ég átti langt samtal við hann þarna urn kvöldið og las fyrir hann úr Bibl- iunni. Það endaði með því, að ég sPurði hann: „Ertu ákveðinn í að hastta?" — „Já“, segir hann. „Viðskul- urT1 þá krjúpa hérna og biðja saman urn styrk handa þér til að standast ^reistinguna og varðveita þetta loforð, sem þú ætlar að gefa.“ Við gerum það, og þegar hann stendur upp frá bæninni, þá segi ég: "Heyrðu, hvað viltu gera við þetta?" ~~ .,Þú getur helt því niður,“ segir hann. „Nei, það get ég ekki. Ég skal ^egja þér ástæðuna. Hún er sú, að um eið og þú leggur aftur hurðina hérna a eftir, þá kemur djöfullinn til þín og hvíslar að þér og segir: „Mikið skelf- ing varstu vitlaus, að láta hann Jó- hannes fara svona með þig. En ef þetta er í raun og veru ásetningur þinn, þá verðurðu að gera það með eigin hendi.“ — „Aaaí, æ.“ — „Ja, ég held, að Drottinn hjálpi þér til að gera það með eigin hendi.“ — „Hvar getum við helt því niður?“ — ,,Við skulum bara fara hérna fram í eldhús og hella því í vaskinn." Hann gerði það, drakk aldrei uppfrá því. Nú lánarðu mér fimm krónur Um sumarið næsta var ég norður á Siglufirði, og ég hafði sagt honum það, að færi hann á síld, þá væri ég á Siglufirði á sumrin. Og einu sinni kemur hann hlaupandi og móður og segir: „Mikið var gott ég sá þig.“ — „Nei, komdu blessaður og sæll. Ertu kominn á síld?“ — ,,Já,“ segir hann, „mig langar til að fá að skrifa. Það var gott ég fann þig, því að félagar mínir á skipinu, sem ég er á, þeir vildu íá mig til að setjast og drekka með sér, en ég hljóp burtu frá þeim. Og ég var svo heppinn að finna þig.“ — Honum hefur verið þetta sannar- legt alvörumál? — Já, já. En það er ekki gott að vita fyrirfram, hvernig maður á að mæta þessum mönnum, segir Jó- hannes og verður hugsi. Svo heldur hann áfram: — Einn ,,róninn“ í Hafnarstræti bac mig að lána sér tíu krónur í hvert skipti, sem hann sá mig. Ég sagðist ekki hafa bankaviðskipti úti á götu, ég væri sem sagt enginn banki. Ég sagði 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.