Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 82

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 82
hans hafði sagt honum, en sá hafði sjálfur átt vin, sem var sjónarvottur. Slík er minning kirkjunnar. Sameiginleg minning, sem rifjuð er upp frá einni kynslóð til annarrar, verð- ur að því, sem vér köllum sagnhefð. Þekking vor á frumkirkjunni og stofn- anda hennar hvílir að mestu á lifandi sagnhefð, en hún á rót sína í minning- um manna, sem verið höfðu sjónar- vottar að viðburðunum og átt per- sónuleg samskipti við aðalpersónu þeirra. Sagnhefð getur færst úr lagi og breyst í langri munnlegri geymd. En þegar búið er að skrifa hana upp, þá stendur hún að mestu óbreytt eftir það. Þess vegna er hægt að beita hana vandlegri gagnrýnni skoðun, með því að rýna þær heimildir, sem urðu til, er sagnhefðin var bréfuð á elztu stig- um hennar. Nýja testamentið varð- veitir ritaða hefð um Jesú, og varð hún til á ýmsum skeiðum fyrstu aldarinnar í ævi kirkjunnar. Helstar þessara heimilda eru guðspjöllin fjögur. Vér munum því snúa oss að þeim. 0g munum það, að hvað sem sögugildi þessara rita líður að öðru leyti og ' smáatriðum, þá fjalla þau um mann, sem aðrir mundu eftir; minntust hlut- verks hans í sögunni. Atburðurinn, sem vér höfum nú nálgast, bæði utan frá og innan að, er ekki fjarlægur, hálf- gleymdur atburður hins liðna, sem uppgötvaður hefur verið með upp' greftri eða í fundnu handriti í helliS' skúta. Hann er nokkuð, sem aldrei hef- ur liðið úr minni elstu, starfandi stofn- unar vesturlanda. 80
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.