Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 79

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 79
eru Rómverjar nefndir með nafni, en 9reinilegt er, að átt er við þá. Ekki er vitað, hvort þessir frómu sértrúarmenn hugðust láta draum sinn r®tast með því að grípa til vopna í uPPreisn. Sjálfsagt hefur svo verið. Ef ekki, þá voru aðrir, sem höfðu fullan hu9 á slíku. Síðan árið 6 e. Kr„ er ®alílei nokkur, að nafni Júdas, hafði h®itt sér fyrir misheppnaðri uppreisn- artilraun gegn Rómverjum, hafði and- sPyrnuhreyfing verið að þróast neðan- Jar®ar og gert uppþot við og við, uns arið 66 e. Kr. að henni tókst loks að rinda af stað fullkominni uppreisn. essi hreyfing vildi láta kalla sig e|óta. Stjórnin kallaði þáhryðjuverka- ^enn. Vér könnumst við þeirra líka á öldinni. Afstaða farísea til þeirra v'rðist hafa verið loðin; ef til vill hafa mar9ir þeirra viðurkennt markmiðið, 6ri hl°tið að hafna leiðunum, sem þeir v°ldu. Prestar og aðrir fyrirmenn þjóð- ai'nnar stóðu af alefli gegn þjóðernis- °lnnum, sem vildu grípa til vopna. , ^']t um það ríkti mikill órói í Palest- 'Uu á öndverðri íyrstu öldinni. Því ollu 1 °kkadrættir, óeining í stjórnmálum e9 trúardeilur. Á þessum viðsjártímum r Það, að „Jesús frá Nasaret var en9dur á tréð á páskadagskvöld af i Vl hann framdi galdur og leiddi raei afvega“, eins og komist er að r ' i sögu Gyðinga. Þetta er álíka ^aie9a að orði kveðið og hjá gnaritaranum rómverska, sem vér b'lö35Um lil hér a® ofan a Þessum aök Um’ 6n en9u s'®ur önnur utan- 0gs0rnandi heimildin frá, sem gerir dóS ^?ift a® skipa upphafi kristins at.ms a hekk með öðrum sögulegum fírstu aldarinnar. Öllu lengra komumst vér ekki með því að skoða þessa atburði af sjónar- hóli umheimsins. Nú er komið að því, að vér athugum sama efni aö nýju, en að þessu sinni frá sjónarmiði kristn- innar sjálfrar. Enn skulum vér byrja í nútímanum, en færa oss síðan aftur á bak í tím- ann. Ef vér viljum athuga kristnina inn- an frá, þá er hendi næst að ganga inn í einhverja kirkjuna. Hvað er fólkið þar að gera? Kirkjan hefst sitt hvað að. Sumt af því skiptir meira máli en ann- að. Og sumt af því leysa líka aðrar stofnanir af hendi, og meira að segja kannski betur en kirkjan. En á einu sviði á kirkjan sér engan keppinaut. Sérgrein hennar er að tilbiðja Guð. Vér skulum nú gera ráð fyrir því, a. m. k. í bili, að tilbeiðsla sé merkilegt við- fangsefni fyrir skynsamt fólk og þess virði, að reynt sé að skilja hana. Án þess vér skiljum tilbeiðsluna að ein- hverju leyti, er nefnilega mjög ólíklegt, að vér skiljum eðli og sögu kirkjunnar. Að þessu samþykktu er gott að spyrja, hvað það sé í raun og veru, sem kristnir menn gera í kirkjunni, þegar þeir tilbiðja Guð. Ég ætla mér ekki þá dul, að reifa hér ómælisdýptina í sam- neyti Guðs og manna, heldur aðeins minnast á það, sem hver og einn mun veita athygli, þegar kristnir menn koma saman til tilbeiðslu. Mismunandi er, hver háttur er hafð- ur á tilbeiðslunni; þó eru ýmsir þættir hennar hinir sömu í hverri kirkju. Orð eru alls staðar flutt, töluð eða sungin, og lýsa þau trú á Guð. í hverri kirkju er Guð lofaður fyrir gæsku sína og mátt, og honum þakkað fyrir gæði lífsins, enda er því trúað, að hann sé 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.