Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 55

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 55
samtökin áttu að sameinast kirkjunum ytra og hætta að starfa sem sjálfstæð- ar skipulagslegar heildir. Þetta var í nánum tengslum við skoðunina á kirkj- unni, guðfræðilega séð. Kristniboðið var kristniboð kirkjunnar. Þess vegna voru kristniboðsfélög bæði ytra og heima óværa. Eins og fyrr segir, voru Þetta mikilvæg rök fyrir því, er IMC sameinaðist AK. Þetta gat út af fyrir s'9 hljómað ágætlega, — fræðilega. i reyndinni urðu ýmsar hindranir á veg- inum. Vér vildum viðhalda samtökum hristniboðsins ytra, ekki til þess að halda völdum vorum gagnvart óskum Un9u kirknanna um að ráða sér sjálfar, heldur til þess að geta haft vissa try9gingu fyrir því, að kristniboðið tengi að starfa í samræmi við það ^arkmið, sem það hafði sett sér. Einn- '9 guðfræðilega vildum vér á þennan hátt hafa öryggisloka. Vér litum svo aö ekki væri nóg, að til væri kirkja. Kirkjan varð líka að boða fagnaðarer- indið rétt og hafa sakramentin rétti- *e9a um hönd. Vér vildum líka guð- fræSilega hafa nokkur áhrif á vort eig- starf sem kristniboð og kristniboð- ar- Oss þótti krafan um samruna oft vera sérlega ótímabært metnaðarmál, Praunsætt bæði frá guðfræðilegu og k|rkjulegu sjónarmiði. 'V- Ástandið nú á dögum ástands þessar mundir horfa málin allt hð>u vísi við en hér var lýst. Það er au orðið almenningseign, sem vér áröumst á móti af öllum kröftum, af Pví að vér töldum óskir vorar vera hið Sarna og sannleika fagnaðarboðskap- arins. Vér höfum neyðzt til þess að láta undan þróuninni. Og vér höfum orðið að viðurkenna, að oss skjátlaðist oft í hita baráttunnar og að aðilarnir höfðu blátt áfram rétt fyrir sér. Nú mælir enginn á móti því, að ungar kirkjur nútímans hljóti að hafa algjör- legt sjálfdæmi í öllum innri málum, hvort sem vér teljum þær vera andlega þroskaðar eða ekki. Samruni er ekki lengur neitt grundvallaratriði. Fremur er það spurning um hagkvæmni, og vér ræðum þessi mál með jafnaðargeði við ungu kirkjurnar. Það, sem mest hefur stuðlað að þessari niðurstöðu mála, er þrýsting urinn frá AK og skyldum samtökum, enda hafa þau átt áhrifamikla guð- fræðinga í kristniboðsmálum og leið- toga. Ef vér gerum myndina einfaldari, getum vér sagt, að AK hafi verið tals- maður þeirra, sem gagnrýndu starfs- hætti kristniboðsfélaganna. Þetta hafði þau áhrif, að sum kristniboðsfélögin tóku að gagnrýna sjálf sig og breyta mjög um starfsaðferðir. Önnur félög risu upp öndverð. En um þau öll mátti segja, að sambúð þeirra og kirknanna gjörbreyttist. Samt getum vér ekki látið staðar numið við svo ónákvæma framsetn- ingu. Er við hæfi, að nokkurt mat sé lagt á málin. Gagnrýni manna, sem voru fjandsamlegir kristnum dómi Það er staðreynd, að þeir eru fleiri en kirkjumenn, eins og t. d. AK og svipuð samtök, sem gagnrýna fyrri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.