Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 46
tekist að vera nógu sanngjarnir eða málefnalegir. Okkur kann þó að takast það með tímanum og er ég þó ekki að óska þess að úr þessum skrifum okkar verði einhver langavitleysa. is- lenskir guðfræðingar verða að venja sig við að sjá að það eru fleiri leiðir til skoðanaskipta en rifrildi og stór- yrði. Alger þögn um ágreiningsefni er heldur ekki vænleg til góðs. Bróð- urlegar umræður byggðar á þeirri sannfæringu að það sé mögulegt að vera sammála um að vera ósammála sæma betur í upplýstu lýðræðisþjóð- félagi þar sem trúfrelsi er viðurkennt. Ég er algerlega sammála séra Heimi um það að frjálslynda stefnan hér á islandi var allt annað en umburðar- lynd við andstæðinga sína. En mér finnst jafnómenningarlegt þegar þeir sem ásakað hafa frjálslyndu stefnuna fyrir skort á umburðarlyndi gera sig sjálfa seka um sama skort. Engri guðfræðistefnu er allsvarnað svo lengi sem hún heldur sig á kristn- um grundvelli. Frjálslynaa stefnan hafði ýmislegt jákvætt fram aðfærasvo sem áherslu á vísindalega og sögu- lega biblíurannsókn. Leit frjálslyndra guðfræðinga að hinum sögulega Jesú var leit að sannleikanum um hann sem trú okkar beinist að og byggist á. Allt þetta var fyllilega réttmætt. Andóf Barths og Bultmanns gegn ýmsu hinu grunnfærnasta í frjálslyndu guðfræðinni var líka fyllilega réttmætt og nauðsynlegt. Þeir hnekktu óraun- særri bjartsýni hinna frjálslyndu á getu mannsins en sýndu í staðinn þörf mannsins fyrir hjálpræði. Framlag nýrétttrúnaðarins var nauðsynlegur hemill á þróun sem annars hefði getað farið illilega úr böndunum. En þróunin nam ekki staðar þarna. Nú er athyglin aftur farin aö beinast að 19. öldinni með vaxandi virðingu og leitin að hin- um sögulega Jesú í fullum gangi á ný þótt farið sé fram með meiri gát en áður var. Allt er á hraðri framrás. Nýjar stefnur, ný þekking, nýjar spurn- ingar leysa allt hið gamla af hólmi- Vísindin hafa lika margt til málanna að leggja á okkar dögum. Alltaf er verið að gera rannsóknir og úttekt á stöðu mannsins í lífríki jarðarinnar. Sálfræðingar og félagsfræðingar hafa margt fróðlegt að segja um manninn sem einstakt fyrirbæri og félagsveru. Guðfræðin kemst ekki hjá að taka eitthvert mið af niðurstöðum slíkra rannsókna og gæti það leitt til endur- skoðunar á mörgum fyrri viðhorfum- Það er því eðlilegt að stefnur og kenningar komi og fari með mein hraða en áður. Það er því engin hætta á að áhugamönnum um guðfræði þurfi að leiðast á komandi árum. Þar rna vænta ferskra og forvitnilegra fram- laga. Við séra Heimir sitjum greinilega hvor við sitt horn á hinum ilmandi heygarði guðfræðinnar. Engu að síð' ur sendi ég honum mína bróðurleg- ustu kveðju og óska þess að íslenska kirkjan verði alltaf nógu rúmgóð til a® hýsa þá sem unna hinu sama þótt þeir skoði það frá ólíkum sjónarhornum- Skrifað í Þykkvabæ á góu 1976. 44 A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.