Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 37
SÍRA KRISTJÁN RÓBERTSSON: ANDSVAR Kirkjuriti, 2. hefti 1975, birtist Svar séra Heimis Steinssonar við grein 'Tllnr|i í 1. hefti sama rits á sama ári. Þótt nokkuð sé nú um liðið vil ég ® ki láta hjá líða að þakka svar þetta. ^ ér þykir gott að verða þess var að 10 séra Heimir getum skrifast á í róðerni þótt nokkurt bil sé milli skoð- fna °kkar. Því vænna þykir mér um a sem það var aldrei meining mín fara í neitt ,,túrniment“ við hann. Persónuleg andúð var víðs fjarri s 6r ^egar ég áræddi að gera athuga- ernclir við upphaflegt spjall hans um s runa hreinu.“ Arás hans á spíritism- ^nn í umræddu spjalli uppvakti ske- Se®^a sveit andmælenda bæði innan ^ m utan prestastéttar. Það sem fyrir a^r Vai<ti var a® lata Það koma fram væru einnig þeir í íslenskri s^e^tastatt sem hefðu sitthvað við aö° anir °9 rnálflutning séra Heimis þa atilu9a þó að allur spíritismi væri Kirk' U.ndansi<iiinn- Ég hafði alltaf ra |JUritið ' huga sem vettvang and- Skj .a minna og hugsanlegra skoðana- Sk0»a Sem af Þeim kynnu að spinnast. anaágreiningur af því tagi sem er milli okkar séra Heimis er að sjálf- sögðu innanríkismál í stéttinni og á því hvergi heima nema í málgagni hennar. Ekki skrifaði ég grein mína í nein- um flýti þótt séra Heimi virðist svo verið hafa. Vankantar þeir sem á grein minni eru hljóta því að eiga sér aðrar orsakir, kannski þær helstar að mér er ekki meiri gefin hin andlega spektin. Ég taldi mig heldur ekki vera stór- orðan í garð séra Heimis þótt honum finnist svo, enda er ég það alls ekki miðað við þær kveðjur sem hann sjálfur hefur sent ýmsum öðrum and- stæðingum. Ég meinti t. d. ekkert illt með því að kalla hann Skálholtsrekt- or. Mér fannst þvert á móti að það væri réttnefni og vel við eigandi. Ef hann les út úr þessu einhverja árás á sína eigin persónu, atvinnu eða heimili ber það vott um meiri við- kvæmni hjá honum en hann virðist ætla sumum andmælenda sinna. Annars er það fjarri mér að kvarta yfir Svari séra Heimis, heldur virði ég þann þróðurlega anda sem þar kemur fram. Þetta ágæta Svar er ótvíræð til- raun til málefnalegrar umræðu. Hitt er svo annað mál að það er einnig óum- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.