Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 47
Rlkirkjuráiið og ungu kirkjurnar EFTIR JOHANNES BORGENVIK Jóhannes Borgenvik, höfundur greinar þeirrar, er hér fylgir, er norskur prestur og kristniboði. Fæddur er hann á Madagaskar árið 1925, og mun faðir hans hafa verið þar kristniboði þá. Hann hefur numið guðfræði bæði í Noregi og Þýzkalandi. Prestsvígslu 'ók hann árið 1953, og gerðist siðan kristniboði á Madagaskar árið 1956. Þar var hann m- a. kennari við biblíuskóla og prestaskóla á vegum Norska kristniboðsfélagsins. Siðustu þrjú ár hefur hann verið kennari við kristniboðsskóla þess félags i Stafangri. — Grein þessi birtist fyrst í tímaritinu Fast Grunn á s. I. ári, en þótt hún sé rituð fyrir eorska lesendur má ætla, að margir lesendur Kirkjurits hafi áhuga á efni hennar, vegna hins nána samstarfs Norðmanna og Islendinga við kristniboð. ^fni þetta er mjög víðtækt og erfitt aS skveða, hve mikið skuli tekið með. mræðurnar hér heima um Alkirkju- ráÖið (AK) hafa að mestu leyti snúizt guðfræði. Ekki verður komizt hjá Pví að drepa á guðfræðileg sjónarmið, ®n ég mun sérstaklega fjalla um þátt 1 Því, er ungu kirkjurnar urðu sjálf- stasðar. Er nauðsynlegt að ræða um etta efni, bæði sögulega og með lSsJón af samtíðinni, svo að vér átt- oss sæmilega á þessum málum. f ^u9takið „ungar kirkjur" var notað ^rst á annarri heimskristniboðsráð- f efnunni í Jerúsalem árið 1928. Áður °fðu verið notuð orð eins og „dóttur- 'rl<iUr „kirkjur innfæddra“ eða ^kr|stniboðskirkjur“. Þá þegar þóttu 0°nnum þessi orð vera ófullnægjandi ^9 draga menn í dilka. Menn hafa ekki e dur verið ásáttir með orðalagið „ungu kirkjurnar", en haldið þó við það, meðan ekki bauðst annað betra. Rissum nú lauslega mynd af sögu AK. Samtökin eru fulltrúar alkirkju- hreyfingarinnar, sem vér köllum svo til aðgreiningar frá allianse-hreyfing- unni, en um hana verður ekkert rætt í þessari grein. Alkirkjuhreyfingin hófst opinberlega á fyrsta heimskristniboðsþinginu í Edinborg árið 1910. Alþjóðlega kristni- boðsráðið, IMC, var stofnað árið 1921. Þingið í Bankok árið 1973 var áttunda heimskristniboðsráðstefnan. Kristni- boðs- og trúboðsdeild AK er framhald þess starfs, sem IMC leysti áður af hendi. Eftir þingið í Edinborg leið ekki á löngu, þangað til einnig var haldið heimsþing um trú og kirkjuskipan, „Faith and Order“, og um kristindóm í verki, „Life and Work“. Þessar tvær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.