Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 49
ao Kirkjurnar yrðu sjálfstæðar alveg frá byrjun. ^örir, eins og Karl Graul, Gustav ^arneck og Bruno Gutman, lögðu einni3 áherzlu á, að kristniboðið stefndi að því, að kirkjurnar hæíðu staðháttum. Kirkjurnar ættu að sam- e|nast menningu landa sinna, eftir því Sem föng væru á. bó var þeim það sameiginlegt, að ristniboðinu bæri að keppa að því að aróðursetja eða skipuleggja kirkjur e9 að þasr yrðu gerðar sjálfstæðar. essi hugsun er því ekki komin frá fa k|rkjuhreyfingunni. Fremur er hún °rsenda þess, hvílíku fylgi hún á að fa9na. Eins og fyrr segir leið langur tími, a ur en þessi hugsjón varð að veru- eika. þag taldist til undantekninga, sjálfstæðar kirkjur væru til fyrir eimsstyrjöldina fyrri, eins og t. d. mdungakirkjan í Kóreu. Um þær fy-ir var sjálfstæð kirkja óvenjulegt un^stæ®urnar til þessarar tregðu í þró- f meia mun fremur vera að finna í nrsendunum en því, að menn hafi t °rt viiia til þess að veita kirkjunum ug * fre|si. Flest kristniboðsfélög störf- ^ með þeim hætti, að þau báru alla veró^^ a sínum herðum allt frá önd- mál U’■ varÖandi stjórn og fjár- að kirkfunnar. Þetta leiddi til þess, ke f skiPula9sf°rm og fjárhags- ^ 1 voru ákvörðuð að vestrænni fyrir- nd. Þannig var t. d. fjárhagur víða ski ndvallaður a peningum, þó að vöru- á sPktaverzlun væri þar við lýði. Krafan kjrk'lpu,a9' °g fé var meiri en ungu SkiiUrnar risu undir í eigin mætti. Pu|agshættir stungu líka oft í stúf við það, sem tíðkaðist í viðkomandi þjóðfélagi. Eg skal nefna dæmi frá Madaga- askar. Frakkar höfðu lagt eyjuna undir sig árið 1895 og sært þjóðarvitund Gassa djúpu sári. Þeir höfðu verið auðmýktir í stjórnmálalegu tilliti. Árið 1903 var reynt að bæta þetta upp að vissu ieyti í kirkjumálum með því að leggja til, að lútherska kirkjan fengi sérstaka, sjálfstæða sýnódu. Þeir gerðu einnig tillögur um að reka sjálf- stætt kristniboðsstarf meðal heiðingja í landinu. LarsDahleaðalframkvæmda- stjóri, kom í heimsókn og hafnaði báð- um tillögunum. Um þessar mundir hvíldi bókstaflega allur kostnaður á kristniboðinu. Dahle var því þeirrar skoðunar, að kirkjan ætti fyrst að keppa að því að standa sjálf undir útgjöldum sínum, áður en þeir óskuðu eftir að eiga hlut að stjórn kirkjunnar. Hið sama varð uppi á teningnum varð- andi hugmyndina um að vinna að kristniboði. Það var fyrst um sinn verk- efni kristniboðsfélagsins (Norsk misj- onsselskap, NMS). Kirkjan varð fyrst að verða bjargálna. Það er enginn vandi að gagnrýna þessar ráöstafanir núna, en þá var þetta sjálfsögð afstaða. En furðu vek- ur, að þegar árið 1903 skyldi koma fram tillögur um sjálfstæða sýnódu á Madagaskar, enda studdu margir kristniboðar þessa tillögu. Þetta rætt- ist ekki fyrr en árið 1950. — Þannig verkuðu grundvallarsjónarmið Henry Venns í reynd. Þegar kirkjunni var sett það takmark að standa fjárhagslega á eigin fótum, neyddist hún til þess að hugsa stöðugt um sjálfa sig. Sjálfstæðismál kirknanna voru því 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.