Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 77
Þessi saga gerist, var Pontíus Pílatus landstjóri í Júdeu. Hann ríkti frá 26 til 37 e. Kr. ^yrir norðan var héraðið Samaría. ÞaS tilheyrði rómversku yfirráðasvæði; Var hluti af skattlandinu Júdeu. íbúar ^amaríu voru sumpart israelsmenn, en að nokkru leyti blandaðir að uppruna. 7rúarbrögð þeirra voru að mestu hin sömu og Gyðinga, þótt í sumum atrið- Um væri um frávik að ræða. En Gyð- 'n9ar forðuðust samskipti við þá og itu niður á þá sem hverja aðra út- endinga og villutrúarmenn. Sárar m'nningar um horfna tíð og aldalöng lrr'ng hafði kynt undir hatri milli þess- ara skyldu nágranna lítils lands, hatri, Sern stöðugt braust út í skærum og uPPþotum, sem oft enduðu með blóðs- uthellingum. Norðurhluti Palestínu, Galílea, ásamt andssvæðinu austan Jórdanar laut lr|nlendum konungi, Heródesi Antípasi ^ed því nafni. íbúarnir voru af ýms- Urn toga og fjölmennir mjög. Þarna Var óánægja Gyðinga mest. Margir a|íleumenn, sem töldust Gyðingar, jéta að hafa verið afkomendur út- ^endinga, sem þröngvað hafði verið trúar nauðugum, þegar Hasmóne- arnir brutu undir sig héraðið, en ofs- þeirra var þó síst minna af þeim 0 Urn. Landsstjórinn í Júdeu hafði Vakandi auga með uppreisnarseggjun- 111 frá Galíleu, sem flykktust þúsund- 111 saman til Jerúsalem á hinum trúar- ^e9u þjóðhátíðum. Á hátíðunum var ann vanur að flytja sig frá Cæsareu, sar sem hann hafði aðsetur, til Jerú- liaem °9 sía um aS nægur herafli ' 9ott útsýni úr kastalanum og lr musterisgarðana. Musterið var slagæð þjóðlífs í Gyð- ingalandi. Stjórnmálalega var hið her- setna kotríki ógn þýðingarlítið, en sem trúarleg miðstöð hafði það alheims- þýðingu. Rómverska stjórnin var sér meðvitandi um þetta, því að um gjör- vallt heimsveldið bjuggu Gyðingar, sem litu á Jerúsalem sem höfuðborg sína. Fimm öldum áður, þegar Gyð- ingaþjóöin lifði endurreisn, eftir að hafa verið nær þurrkuð út, þá hafði hún tekið upp skipulag, sem líktist meira kirkju en ríki. ,,Stjórnarskráin“ (með leyfi að segja), en hún var að minnsta kosti jafn þýðingarmikil og ó- breytanleg og stjórnarskrá Bandaríkj- anna, — þessi stjórnarskrá var hið svo- kallaða lögmál Móse, sem ekki einasta tók til hins félagslega og trúarlega sviðs, heldur var og yfirgripsmikil for- skrift um siðgæði opinbers lífs og einkalífs, sem hver einasti maður, hvort sem hann bjó í heimalandinu eða erlendis, var skyldaður að hlíta. Af þessari ástæðu urðu þeir, sem lærð- ir voru I lögmálinu og höfðu atvinnu sína af því að túlka ákvæði þess og skýra þau, menn áhrifa og virðingar mjög svo. Vér höfum notað orðið ,,fræðimenn“ til þess að þýða nafnið, sem þeir gengu undir, en „lögmáls- kennari“ eða annað því um líkt, myndi ná því enn betur. Augljós vandkvæði á því að hlýða öllum fyrirmælum lög- málsins til hins ýtrasta, I aðstæðum sem voru svo fjarskalega miklu flókn- ari en þær, sem lögmálið gerir upp- haflega ráð fyrir, urðu til þess, að þeir, sem slíkt vildu reyna af fremsta megni, mynduðu með sér félög, sem miðluðu gagnkvæmum stuðningi og tilsögn. Félagsmenn voru nefndir ,,farísear“. 75
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.