Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 41
minnst á suma hina róttækari á allra siðustu tímum. Séra Heimir hefur sjálf- Ur viSurkennt að honum finnist Krists- fræði Tillichs fremur þunn í roðinu. En hlýtur þetta ekki alltaf svona að vera innan kristinnar kirkju? Hljóta ekki viðhorfin alltaf að verða mörg og °lík á ýmsa vegu? Er það á færi nokk- urs rnanns innan kirkjunnar að kveða UPP óyggjandi dóm um hvað sé hrein °9 rétt trú? Ég gæti bent á hina og Þessa ritningarstaði sem gefa til kynna a® hin hreina trú er ekki eins einfalt og séra Heimir vill vera láta. Sjálf- Sagt getur hann bent á aðra ritningar- sfsði sem virðast sanna hið gagn- stæða. Einmitt þetta sannar að ekki er auðvelt að kveða upp úrskurð um trú manna. ÉQ efa ekki að til er margskyns lendingsátrúnaður hér á islandi og mar9t það öryggi falskt sem menn Setia traust sitt á. Eru ekki allir undir á sök seldir að einhverju leyti? Ég Verð bara að viðurkenna að það þarf s arPskyggnari mann en mig til að s eæ úr hvað er leyfileg og réttmæt { anða og hvað ekki. Vera má að mín u sé ekki hrein sem skyldi. Þar gætu sjálfsagt leynst einhverjir aðskotahlut- Sem ekki eru af hebreskum upp- rur|a. Það væri hugsanlegt að einhver anr|arleg element fyndust einnig í trú Sera Heimis. (. væri ekki þarfara á yfirstandandi Jma að þjappa trúuðu fólki saman um ameiginieg meginmarkmið heldur en dreifa Því í allar áttir með orða- vj arki °9 púðursprengingum? Hvort ^rinur sá þarfara verk sem reynir að fjaikka hilið milli skoðanahópa trúaðs s e®a hinn sem hvetur til gagn- kvæms skilnings eða virðingar og samstarfs fólks af ólíkum viðhorfum? Það er vitað mál að margt áhuga- samt og gagnmerkt fólk innan ís- lenskra safnaða myndi ekki geta skrif- að undir Ágsborgarjátninguna, hefur jafnvel sínar efasemdir um viss atriði í Postullegu trúarjátningunni, eða læt- ur sig ýms merk kenningaratriði kirkj- unnar litlu skipta. Sumt af þessu fólki aðhyllist spíritisma, aðrir guðspeki, nýalsstefnu eða eitthvað annað. Ef prestar landsins tækju upp opinbera baráttu gegn skoðunum þessa fólks myndu þeir e. t. v. hrekja það út úr kirkjunni eða í það minnsta knýja það til algers afskiptaleysis í safnaðar- starfinu. Það getur vel verið að séra Heimir telji að slíkt beri að gera í nafni sannleikans. Ég leyfi mér hins- vegar að efa að það væri viturleg kirkjupólitík eins og á stendur. Á sama hátt finnst mér að hin fræga yfirlýsing síðustu prestastefnu hafi verið óvitur- leg. Með þessu er ég alls ekki að segja að prestar landsins eigi að fara að predika sérskoðanir þessa fólks. Prest- urinn hlýtur alltaf að predika fagnað- arerindið eins og það er að finna í heilögum ritningum og eins og hann skilur það. En hann þarf ekki að sýna því fólki áreitni eða fjandskap sem er á annarri skoðun en vill þó styðja kirkjuna og starfa innan hennar. Ég átti þess kost um nokkurra ára skeið að taka þátt í merkilegu og nánu samstarfi ólíkra kirkjudeilda á ákveðnu svæði í Kanada. Á sama tíma hafði ég einnig allnáinn kunningsskap við ein- staklinga af öðrum trúarbrögðum. Bróðurandinn sem þarna sveif yfir 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.