Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 34
honum kristindómsfræðslu ungmenna og vera honum samhent um að halda uppi samlyndi og friðsemi á heimilun- um og meðal allra í söfnuðinum.“ Þegar þessar línur eru skrifaðar, er Æskulýðsfélag safnaðar nokkurs að fara í helgarferð. Reiknað er með, að u. þ. b. 30 unglingar fari í ferð þessa og með þeim fari tveir ungir kennarar sem eru þó svo ungir, að foreldrar þessara unglinga óttast, að ekki verði nægilegt aðhald og aðgæzla höfð með hópi þessum. Sóknarprestur er með fullbókaða helgi, bæði laugardag og sunnudag. Hann fær engan innan safnaðarins til að taka að sér þessa aðgæzlu og honum dettur tæpast í hug, að hér sé á ferðum mál, er sókn- arnefnd komi við eða muni láta til sín taka. Söfnuðurinn mun ekki geta greitt neitt fyrir slíka gæzlu. Atburðir sem þessir eru alltof algengir, og fela í raun og veru í sér dauðadóm yfir góð- um vilja nokkurra ungmenna og prests- ins til að hafa æskulýðsfélag innan safnaðarins. Hér verður að verða breyting á. Augu vor hljóta að beinast til sókn- arnetndarmanna og krafan hlýtur að vera sú, að raunveruieg viðleitni fari fram innan safnaðarins sjálfs til að gegna hinu heilaga hlutverki. Ég ætla, að innan safnaðanna skorti fremur skipulagningu en vilja. Ég ætla mér ekki að koma fram með tillögu í þessu efni. Öll spor í átt til einhvers mark- viss starfs virðast rétt, en málið er ekki eins auðleyst og í fljótu bragði virðist. Gæta ber þess, að skipulag þetta mið- ast við stærri einingar en sóknir. Ég veit, að ekki mun skorta hæfa menn til að skipuleggja slíkt starf. Ég nem að- 32 eins staðar í þessu rabbi mínu við þá niðurstöðu, að slíkt skipulag verður að koma. Það er ekki rétt að ætlast til, að slíkt skipulag komi frá sóknar- nefndum, þar sem miða verður við stærri einingar en sóknir og presta- köll. Sóknarnefnd einhvers safnaðar getur ekki gjört skipulag að starfi prófastsdæmis. Augun hljóta að bein- ast til starfsháttanefndar kirkjunnar um tillögugerð i þessu efni, þegar heild- aruppeldismálaáætlun kirkjunnar el komin á einhvern rekspöl. Mun þá ef- laust koma í Ijós, að slíkt skipulag, sem byggt er frá grunni, þ. e. á söfn- uðinum, sókninni, er tengt fleiri mál- um en sýnist við lauslegt yfirlit. Má þar nefna prestakallaskipunina og nið- urröðun í prófastsdæmi. Augun hljóta að beinast til skóla og menntamið- stöðva, læknamiðstöðva, samgangna o. s. frv. o. s. frv., en grundvöllurinn er ætíð söfnuðurinn og hlutverk hans og hvernig starf hans tengist öðrum greinum vínviðarins. Hér er því söfn- uðum og sóknarnefndum ekki kennt um, þótt dapurlega sé staðið að barna- og unglingastarfi íslenzkra safnaða yfirleitt hvað snertir frumkvæði o9 ábyrgðartilfinningu. Þótt undantekn- ingar kunni að vera þar á. Aðeins kom- izt að þeirri niðurstöðu að nýs heildar- skipulags sé brýn þörf. Megi þessi ráðstefna verða til ÞesS að vekja til dáða alla þá er inni á akrinum áðurnefnda eru. Megi Æsku- lýðsstarf kirkjunnar á íslandi blómg' ast og vaxa. Þá er vel, ef hið un9a Island tekur í hönd frelsarans og l&' ur hann leiða land og þjóð inn í frah1' tiðina. Þá er óttalaust horft fram á veg- inn. Þá er öllu borgið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.