Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 51
Áhugi Edinborgarmanna snerist því um. hvernig kristniboðsstarfið yrði skipulagt sem bezt, svo að heimurinn yrði unninn Guði. ^ér tökum nú undir oss stórt stökk °9 lendum á þinginu í Bankok árið 1973. Þar hljómaði allt annar tónn. Það Var eins og að koma í annan heim. 1 fyrsta lagi voru það kristniþoðsfélög °9 kristniboðssamtök, sem sendu full- trua sína til Edinborgar. i Bankok hitt- Ust þátttakendur, sem höfðu verið sendir af þeirri kirkjudeild, er þeir til- ^yrðu. í annan stað snerist hugur manna í Bankok sannarlega ekki um a3 vinna heiminn á vald Guðs. Nú ætla mar9ir nútímamenn, að þetta sé liðin tírS enda sé heimurinn heimur Guðs. alið er, að enn séu tveir milljarðar manna, sem hafa ekki heyrt fagnaðar- erindið. Þingið í Bankok fjallaði alls ekki um það fólk. Kristniboðsglóðin Edinborg 1910 var alveg kulnuð. u rikir sá tími, er menn kjósa að 9líma við vandamál. Allt skal gert að Vandamálum. Það var sjálft hjálpræð- ’ sem var gert að vandamáli í ®n^°k- Efnið var: „Hjálpræði á vorri .' °9 markmiðið að komast til botns hVao þetta fól í sér. Mörgum kristn- m mönnum finnst sem kirkjan hafi Qjaldþroti sínu, þegar hún sendir u ltrúa úr öllum heiminum, eftir tvö ^Usund ára starf, til þess að átta sig á, ^Vað sé fólgiS í hjálpræðinu, þessu, g rT1.er sJálf meginundirstaða kirkjunn- r’ tilveru hennar og starfs í heiminum. að er því eðlilegt, að vér spyrjum 1 g'r ^etta: Hvað hafði gerzt á árunum elrj° •'l 1973? Hvernig gat kristniboðs- fa rnó®Urinn i.Öllum heiminum boðað naðarerindið í þessari kynslóð“, breytzt í efaspurninguna: „Hjálpræði á vorri tíð?“ Ljóst er, að svarið hlýtur að vera, að hér hafi þróunin í guðfræðinni sagt til sín. Með guðfræði sinni hefur kirkjan vakið spurningar um tilveru sína og dregið úr gildi tilveru sinnar. Svo langt er guðfræðin komin frá grund- velli sínum í Biblíunni, að menn geta ekki lengur tekið fyrirmælin um kristni- boðið alvarlega. Hér skal bent á nokkra drætti í þessari þróun. Þingið í Edinborg sner- ist um samstarf í verki, eins og fyrr er að vikið. Menn forðuðust vísvitandi guðfræðiatriði og kenningar, sem ekki ríkti einhugur um. Þetta átti eftir að breytast fyrr en varði. Á öðru heims- þinginu um kristniboð í Jerúsalem árið 1928 urðu miklar guðfræðilegar um- ræður og snerust einkum um ný við- horf varðandi heimshyggjuna og af- stöðuna til trúarbragða, sem ekki væru kristin. Þarna kvað mjög að frjáls- lyndum guðfræðingum, og kom það einkum fram í jákvæðu mati þeirra á trúarbrögðum utan kristninnar. Guð- fræðingar, sem voru fulltrúar „þjóð- félagslegs fagnaðarerindis", brýndu raust sína, og kenndi þarna margra grasa, sem minna á hina veraldlegu guðfræði, er blómgaðist nokkrum ára- tugum síðar. Þessar umræður urðu enn meira áberandi á heimsþinginu um kristindóm í verki í Stokkhólmi árið 1925. Á fjórða áratugnum grúfðu hættu- ský heimsstyrjaldarinnar yfir mann- fólkinu. Þá leiddi „Kirchliche Theo- logie“ Karls Barths til þess, að nýir vindar tóku að blása í guðfræðinni. Afturkippurinn í átt til fastheldni kom 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.