Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 61

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 61
Hér hefur verið vikið að fjórum sviðum, sem mjög er rætt um, kirkju- frseðinni, einingarviðleitninni, veraldar- Quðfræðinni og afstæðiskenningunni Urn trúarbrögðin. En hvaðan er guð- fræði AK runnin? Nú er mjög hamrað a Þvf, að AK sé einmitt vettvangur Un9u kirknanna. Það eru fulltrúar Un9u kirknanna sjálfra, sem eru oft aráttumenn róttækra skoðana. Hvað ar um það að segja? Ég er sjálfur full- 0rnlega sannfærður um, að guðfræði AK frá upphafi til enda sé áberandi Vesturlenzkt fyrirbrigði, hvað sem líð- Ur hörundslit þeirra, sem berjast fyrir er|ni. Guðfræðingar ungu kirknanna afa ekki enn samið neina guðíræði, Sern menn eigi völ á gagnvart vest- r®num starfsbræðrum sínum. Menn eha til fanga í vopnabúr guðfræði og u9sjóna í Evrópu og Ameriku. Vér re'stumst til þess að tala um hug- SJ°nalega menningar-nýlendustefnu. UnSu kirkjurnar ^er verðum nú að fara að komast að ' Ursteðu. En fyrst er nauðsynlegt, 9erð sé full grein fyrir, við hvað er ’ Þegar talað er sífellt um „ungu s'r turnar“. Hér táknar það kirkjur, em hafa verið stofnaðar vegna kristni- sstarfs hinna gömlu og grónu vé na-' ^vr°pu °9 Ameríku. Það, sem lejr siaum í AK, eru í raun og sann- qu«f S°'TIU i<irkjulegu hefðir og sama hör ræ^'Je^a ^fstaða, hvað sem líður hanU;dslit °9 hvort sem fulltrúarnir eru hyq 3n ^ats'ns mii<ia eða héðan. Ég ekk^’ skynsarr|legt væri að tala e|ns eindregið um ungu kirkjurn- ar sem sérstaka heild í AK eins og gert heíur verið. Betra er að tala um stefn- ur í guðfræði og kirkjumálum, hvaðan sem þær eru runnar, enda líka á það að líta, að einmitt ungu kirkjurnar eru, tölulega séð, í meiri hluta þeirra kirkna, sem eru þátttakendur í AK, þó að þær ákvarðist enn af vestrænum hugsanaferli, bæði guðfræðilega og hugsjónalega. Til eru þróttmiklar kirkjur og kristni- boðssamtök, sem eru ekki þátttakend- ur í AK. Á sama hátt eru veigamiklar fylkingar ungra kirkna, sem eru utan samtakanna. Ekki verður rætt um þær hér, heldur aðeins vakin athygli á tilvist þeirra og að þær láta æ meira til sín taka, í sama mæli, sem róttækar stefnur ráða ferð- inni í æ ríkara mæli í AK. Ég er ekki í neinum vafa um, að ungu kirkjunum stafar mikil hætta af AK. Það fer ekki hjá því, að hin ákafa og langvinna dýrkun á virðingu sam- takanna hafi áhrif. Þetta verður þeim mikil freisting. Þegar guðfræðin verður bæði rót- tækari og afstæðari, koma brestir í grundvöll þess, að þær séu kirkjur Jesú Krists. Áherzlan á menningarhefð þeldökku þjóðanna veldur truflun og örvar menn til afstæðrar stöðu gagnvart öðrum trú- arbrögðum. Við þstta missir saitið kraft sinn. En þegar saltið dofnar, með hverju á þá að selta það? Þá er það til einskis framar nýtt, heldur er því kast- að út og það fótum troðið af mönnum. Hættuleg er líka hin ákafa tilhneig- ing til að gera kirkjuna að stofnun. Menn hallast þá að þeirri skoðun, að 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.