Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 59

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 59
Hún er fólgin í því, að nýlenduveldin Þafa að vísu fengið nýlendum sínum sjálfsstjórnarrétt, en ráða þó enn efnahag þeirra, en það táknar, að þær ráði pólitík þeirra. Sömu sjónarmiða gætir líka gagn- Vart kristniboðsfélögunum, þó að þess ver5i að geta í nafni réttlætisins, að Þau notfæra sér ekki fjármálavald til Þess að efla sjálf sig. En menn verða a5 átta sig á því, að þegar fé er gefið ' ákveðnum tilgangi, þá vilja menn líka á n°kkra tryggingu fyrir því, að féð Verði notað í þeim tilgangi. Alkirkjuhreyfingin hefur mjög reynt a5 afla ungu kirkjunum fullra umráða V ir því fé, sem er notað á þeirra veg- UrTI' og draga um leið úr efnahagsleg- Urn áhrifum kristniboðsfélaganna. En þetta snertir ekki aðeins einstök ^stniboðssamtök, heldur einnig eimssamtök eins og AK, LWF og önn- Ur’ sem láta ungu kirkjunum gífurleg- ar fjárupphæðir í té á hverju ári. Það Verður 0ft léttvægt, sem kristniboðs- g6 °9'n iáta af hendi rakna, þegar það Þorið saman við það, sem kemur J3 Þessum samtökum. Þegar kristni- u° sfe|ögin leggja fram fé, hafa kirkj- rnar um langan aldur haft vald til að ^varða líka, hvernig því skuli varið. tal<S VS9ar renna fi"amlög heimssam- f I anna tH ákveðinna markmiða, og er Að92t 0165 Þvi, hvernig fénu er varið. [ |.VlSu lata ungu kirkjurnar óskir sínar þaí°S sknfa umsóknir. Samt eru til , Samtökin gefandanna, sem kjósa, vergVa^a malefnis þau vilja gefa. Hér einh^ '^V' e^' ne'ta®’ a5 seu Þe'r ofla Vher|'r’ sem nota fe sitt tiI þess að ein . U9Sfonir sjálfra sín, þá eru það ' * AK og skyld samtök. Ef nota skal hugtök eins og ný nýlendustefna, þá er að minnsta kosti fullkomlega réttmætt að nota þau líka hér. í þessu sambanai skal vikið að hinu kunna bréfi, sem Mekane Jesús kirkj- an í Eþópíu sendi LWF, þar sem hún gagnrýnir samtökin, af því að þau láta fé af hendi rakna einungis til fé- lagslegra málefna og mannúðarmála og aldrei til trúboðs. Þá mætti bæta því við til dæmis, að þegar stefnt er að einhverjum áform- um í alkirkjulegum anda og markmiðio er eining, þá er tiltölulega auðvelt að fá fjárhagslega hjálp. Þar á móti sæta kirkjur, sem vilja halda fast við játningu sína, töluvert þrengri kjörum. Guðfræðileg áhrif AK í fimmta lagi skal bent á áhrif alkirkju- hreyfingarinnar á ungu kirkjurnar varð- andi hugsjónir og guðfræði. Þetta er kunnugt úr umræðum í blöðum og alls konar skýrslum og fréttum í fjölmiðl- um og ritum. Samband við fjölmiðla Fyrst skal þá bent á hina voldugu og áhrifaríku fjölmiðla, sem AK og skyld samtök hafa yfir að ráða. Það er ekkert einkennilegt, þó að hugsun vor og hugleiðingar ákvarðist af því, hvernig þar er litið á menn og málefni. Þeir eru frábærlega leiknir í því að hafa áhrif í öllum herbúðum með sjón- armiðum sínum og áróðri, allt frá sér- fræðingum og ráðamönnum til krist- innar alþýðu. Hvað skal segja um guðíræðina frá Ak? Að sjálfsögðu verður aðeins unnt 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.