Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 27
SÍRA GUÐJÓN GUÐJÓNSSON, æskulýösfuIItrúi: Hlutverk safnafiarins í æskulýfisstarfi Erindi flutt á æskulýðsráðstefnu 1975. — i allri umræðu um þetta mál verður að hafa í huga safnaðarhugtakið og embætti prestsins. — Hlutverk safnaðarins er að vera vottur fórnandi og fyrirgefandi kær- leika Jesú Krists. Þetta hlutverk er svo margþætt sem lífið sjálft, en allir verða þessir þættir að stefna saman undir einni stjórn að einu marki. — Hlutverk safnaðarins í æskulýðsstarfi er einn þáttur heildarhlut- verks safnaðarins. Vara ber við einangrun þessa þáttar frá öðrum. Fyrir því er nauðsyn heildaruppeldismálaáætlunar kirkjunnar. — Fyrsta sporið til þeirrar áætlunar er að tengja saman þá einstakl- lnga og hópa, er þegar vinna að sömu þáttum. Jafnframt séu tryggð tengsl Þessara þátta við önnur starfssvið, um leið og ný starfssvið, sem ekki er unnið að í dag, séu mótuð og að þeim unnið. Þegar að slíku heildarskipulagi er unnið, þarf jafnframt að virkja það innan safnaðarins, sóknarinnar, en framkvæmd þess hlýtur einnig að miðast við stærri einingar, þ. e. prestaköll, prófastsdæmi, landshluta o. fl. Það er nauðsyn, að tillögur um nýja starfshætti kirkjunnar séu ðyggðar á slíkri heildarsýn, þótt þessi stóru verkefni megi ekki vera fjötur um fót að bættum starfsháttum kirkjunnar, þó að í smærri stíl verði 1 byrjun en hér er ráð fyrir gert. Björninn verður ekki unninn í einni lotu, en þótt loturnar verði margar, þarf þegar við upphaf leiksins að stefna markvisst til sigurs. Minnumst orða Páls postula: „Þess vegna hleyp ég þá ekki eins og upp á óvissu; ég berst eins og hnefaleikamaður, er engin vindhögg slær.“ Vindhöggin eru ekki aðeins til einskis, heldur eyða þau °9 dýrmætri orku íþróttamannsins. Fer nú hér á eftir framsöguerindi, er flutt var á haustráðstefnu æsku- ýðsnefndar kirkjunnar, 29. nóv. 1975. 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.