Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 35

Kirkjuritið - 01.04.1976, Blaðsíða 35
Fimm vers úr kvöldbænum mínum, sem mamma mín kenndi mér í þessari röð: 1. Berðu nú, Jesú, bænina mína blessaðan fyrir föðurinn þinn. Leggðu mér svo liðsemd þína, að líti hann á kveinstaf minn. Fyrir þitt helga hjartablóð heyrðu mig nú, elskan góð. Þér sé lofgjörð lögð og framin, lifandi Guð, um aldir. Amen. Gamalt vers, höfundur óþekktur. 2. Nótt er komin, nú eg inni, nærri vertu, Jesú, mér. Verndaðu bæði sál og sinni, svæfðu mig á brjóstum þér. Legg að höfði líknarhönd. Lát burt hverfa syndagrönd. Oflugan set þú englamúrinn yfir mig, þá tek eg dúrinn. 3. Og þá lífsglasið er útrunnið fyrir mér þó eg skál dauðans drekki, Drottinn, slepptu mér ekki, fyr en eg fæ með sanni fögnuð í himnaranni. 4. Allra síðast þá dauðans dúr dregst inn að brjósti nauða, klæð mína sálu syndum úr fyrir síðublóð þitt rauða. Blessa þú mína sóttarsæng, svæfðu mig undir þínum væng svo kvíði eg sízt við dauða. 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.